Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Til viðbótar við Sportið í dag og Sportið í kvöld kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Þar verður sýnd stytt útgáfa af dramatískum leik KR og þáverandi Íslandsmeistara Njarðvíkur frá árinu 2007, við upphaf gullaldar KR-inga. Þar verða einnig sýndar perlur úr sögu úrvalsdeildar karla í fótbolta, sem og bikarúrslitaleikur karla frá síðasta ári. Þá verða sýndir sígildir leikir úr enska bikarnum í fótbolta; viðureign Leicester og Chelsea frá tímabilinu 2017-2018 og leikur West Ham og Manchester United frá tímabilinu 2015-2016, auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða sýndir þættir um hetjur úr sögu deildarinnar, skemmtilegir þættir um 10. áratug síðustu aldar í deildinni, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta frá síðustu árum, meðal annars fjórði leikur Hauka og KR í úrslitaeinvíginu 2016 og lokaleikurinn í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR ári fyrr. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður leikur TILT og RAFÍK Í 4. umferð Vodafone-deildarinnar, en áður verður sýndur leikur FH og TILT í 3. umferð. Einnig verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA sýndur. Stöð 2 Golf Þættir um The Open og frammistöðu Tiger Woods á The Players árið 2001 eru meðal þess efnis sem verður í boði á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn NBA Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Til viðbótar við Sportið í dag og Sportið í kvöld kennir ýmissa grasa á Stöð 2 Sport í dag. Þar verður sýnd stytt útgáfa af dramatískum leik KR og þáverandi Íslandsmeistara Njarðvíkur frá árinu 2007, við upphaf gullaldar KR-inga. Þar verða einnig sýndar perlur úr sögu úrvalsdeildar karla í fótbolta, sem og bikarúrslitaleikur karla frá síðasta ári. Þá verða sýndir sígildir leikir úr enska bikarnum í fótbolta; viðureign Leicester og Chelsea frá tímabilinu 2017-2018 og leikur West Ham og Manchester United frá tímabilinu 2015-2016, auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Þar verða sýndir þættir um hetjur úr sögu deildarinnar, skemmtilegir þættir um 10. áratug síðustu aldar í deildinni, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla í körfubolta frá síðustu árum, meðal annars fjórði leikur Hauka og KR í úrslitaeinvíginu 2016 og lokaleikurinn í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR ári fyrr. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verður leikur TILT og RAFÍK Í 4. umferð Vodafone-deildarinnar, en áður verður sýndur leikur FH og TILT í 3. umferð. Einnig verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA sýndur. Stöð 2 Golf Þættir um The Open og frammistöðu Tiger Woods á The Players árið 2001 eru meðal þess efnis sem verður í boði á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn NBA Golf Rafíþróttir Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira