Skerða ýmsa þjónustu fyrir aldraða og fatlaða vegna veirunnar Eiður Þór Árnason skrifar 7. mars 2020 10:55 Ekki liggur fyrir hversu lengi þessar lokanir munu standa yfir. Vísir/vilhelm Velferðarsvið Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um að loka starfstöðvum sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma. Ákvörðunin var tekin með hliðsjón af neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar. Þjónustuskerðingin nær til allrar dagdvalar fyrir aldraða, skammtímadvalar fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga, vinnu- og virknimiðaðrar stoðþjónustu fyrir fatlað fólk og félagsstarfs á vegum velferðarsviðs. Ekki liggur fyrir hversu lengi þessar lokanir munu standa yfir. Reykjavíkurborg tilkynnti þetta í gær og hyggst láta alla hluteigandi aðila vita um leið og hægt verður að hefja starfsemi að nýju. Neyðarstigi almannavarna var lýst yfir í gær í kjölfar þess að fyrstu innanlandssmitin greindust. „Öll önnur þjónusta sviðsins er órofin sbr. öll heimaþjónusta, heimahjúkrun, stuðningsþjónusta, á hjúkrunarheimilum, í íbúðakjörnum og sambýlum sem og í gisti- og neyðarskýlum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Eftirfarandi starfsstöðvum Reykjavíkurborgar verður lokað: Félagsstarf velferðarsviðs: Árskógar Gerðuberg Sléttuvegur 11-13 Dalbraut 18-20 Dalbraut 21-27 Hæðargarður 31 Hvassaleiti 56-58 Borgir, Spöngin 43 Hraunbær 105 Aflagrandi 40 Bólstaðarhlíð Vitatorg, félagsstarf Félagsstarf í Lönguhlíð Norðurbrún Furugerði Dagdvalir fyrir aldrað fólk: Þorrasel, Vesturgötu 7 Vitatorg, Lindargötu 79 Vinnu- og virknimiðuð stoðþjónusta fyrir fatlað fólk: Gylfaflöt Iðjuberg Völvufell 11 (Opus) Arnarbakka 2 (SmíRey) Skammtímadvalir fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga: Skammtímadvöl Álfalandi 6 Skammtímadvöl Árlandi 9 Skammtímadvöl Eikjuvogi 9 Skammtímadvöl Holtavegi 2 Skammtímadvöl Hólabergi 86 Vesturbrún 17 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 15:07 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mörg þúsund í sóttkví á skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu Búið er að staðfesta tuttugu og eitt kórónuveirusmit um borð í skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum nærri San Fransisco. 7. mars 2020 09:55 Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7. mars 2020 07:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Velferðarsvið Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um að loka starfstöðvum sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma. Ákvörðunin var tekin með hliðsjón af neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar. Þjónustuskerðingin nær til allrar dagdvalar fyrir aldraða, skammtímadvalar fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga, vinnu- og virknimiðaðrar stoðþjónustu fyrir fatlað fólk og félagsstarfs á vegum velferðarsviðs. Ekki liggur fyrir hversu lengi þessar lokanir munu standa yfir. Reykjavíkurborg tilkynnti þetta í gær og hyggst láta alla hluteigandi aðila vita um leið og hægt verður að hefja starfsemi að nýju. Neyðarstigi almannavarna var lýst yfir í gær í kjölfar þess að fyrstu innanlandssmitin greindust. „Öll önnur þjónusta sviðsins er órofin sbr. öll heimaþjónusta, heimahjúkrun, stuðningsþjónusta, á hjúkrunarheimilum, í íbúðakjörnum og sambýlum sem og í gisti- og neyðarskýlum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Eftirfarandi starfsstöðvum Reykjavíkurborgar verður lokað: Félagsstarf velferðarsviðs: Árskógar Gerðuberg Sléttuvegur 11-13 Dalbraut 18-20 Dalbraut 21-27 Hæðargarður 31 Hvassaleiti 56-58 Borgir, Spöngin 43 Hraunbær 105 Aflagrandi 40 Bólstaðarhlíð Vitatorg, félagsstarf Félagsstarf í Lönguhlíð Norðurbrún Furugerði Dagdvalir fyrir aldrað fólk: Þorrasel, Vesturgötu 7 Vitatorg, Lindargötu 79 Vinnu- og virknimiðuð stoðþjónusta fyrir fatlað fólk: Gylfaflöt Iðjuberg Völvufell 11 (Opus) Arnarbakka 2 (SmíRey) Skammtímadvalir fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga: Skammtímadvöl Álfalandi 6 Skammtímadvöl Árlandi 9 Skammtímadvöl Eikjuvogi 9 Skammtímadvöl Holtavegi 2 Skammtímadvöl Hólabergi 86 Vesturbrún 17
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 15:07 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mörg þúsund í sóttkví á skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu Búið er að staðfesta tuttugu og eitt kórónuveirusmit um borð í skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum nærri San Fransisco. 7. mars 2020 09:55 Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7. mars 2020 07:30 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 15:07
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39
Mörg þúsund í sóttkví á skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu Búið er að staðfesta tuttugu og eitt kórónuveirusmit um borð í skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum nærri San Fransisco. 7. mars 2020 09:55
Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7. mars 2020 07:30