Í kvöld kusu Norðmenn Think About Things, lag Daða Freys og Gagnamagnsins sem besta lagið sem senda átti í Eurovision í ár. Símakosning var haldin til að velja besta lagið þar sem Daði vann yfirburðarsigur.
Ísland fékk 25.295 stig og þar á eftir kom Rússland með 13.770 stig. Í þriðja sæti henti Litháen með 12.002 stig. Svíar héldu litla Eurovisionkeppni í gær þar sem Daði hlaut einnig flest atkvæði.