Einsöngvarar sungu fyrir Vigdísi og sögur sagðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2020 14:00 Vigdís Finnbogadóttir kom út á pall og hlustaði á sönginn. Hún vissi ekki af komu listamannanna. Vísir/Vilhelm Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands frá 1980 til 1996, fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Vigdís eins og svo margir eldri borgarar er í sjálfskipuðu sóttkví á tímum kórónuveirunnar en það stoppar ekki landsmenn í að heiðra hana á þessum tímamótum. Gissur Páll og Diddú voru á meðal söngvaranna.Vísir/Vilhelm Sunna Sæmundsdóttir, fréttamaður okkar, var við hús Vigdísar klukkan þrjú í dag þar sem óformleg dagskrá var Vigdísi til heiðurs. Sýnt var beint á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Upptöku frá viðburðinum má sjá að neðan. Hópur íslenskra óperusöngvara söng falleg íslensk lög, þeirra á meðal Lofsöng, og naut Vigdís af pallinum. Höfðu einhverjir áhyggjur af því að Vigdísi yrði kalt. Hún sagðist hafa það fínt svo framarlega sem ekki yrðu sungin öll erindin í þjóðsöngnum og skellti fólk upp úr. Þá sagðist hún ekki vera orðin of gömul til að tárast yfir fallegum söng. Vigdís þakkaði fyrir hvert lag og hafði engar áhyggjur af því að henni yrði kalt á pallinum.Vísir/Vilhelm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, ræddi um áhrifin sem Vigdís hefur haft í kvenréttindabaráttunni. Þá rifjaði Gunnar V. Andrésson ljósmyndari upp skemmtilegar sögur með myndum en hann fylgdi Vigdísi eftir um árabil í starfi sínu. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari kastar afmæliskveðju á frú Vigdísi.Vísir/Vilhelm Tímamót Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands frá 1980 til 1996, fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Vigdís eins og svo margir eldri borgarar er í sjálfskipuðu sóttkví á tímum kórónuveirunnar en það stoppar ekki landsmenn í að heiðra hana á þessum tímamótum. Gissur Páll og Diddú voru á meðal söngvaranna.Vísir/Vilhelm Sunna Sæmundsdóttir, fréttamaður okkar, var við hús Vigdísar klukkan þrjú í dag þar sem óformleg dagskrá var Vigdísi til heiðurs. Sýnt var beint á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Upptöku frá viðburðinum má sjá að neðan. Hópur íslenskra óperusöngvara söng falleg íslensk lög, þeirra á meðal Lofsöng, og naut Vigdís af pallinum. Höfðu einhverjir áhyggjur af því að Vigdísi yrði kalt. Hún sagðist hafa það fínt svo framarlega sem ekki yrðu sungin öll erindin í þjóðsöngnum og skellti fólk upp úr. Þá sagðist hún ekki vera orðin of gömul til að tárast yfir fallegum söng. Vigdís þakkaði fyrir hvert lag og hafði engar áhyggjur af því að henni yrði kalt á pallinum.Vísir/Vilhelm Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, ræddi um áhrifin sem Vigdís hefur haft í kvenréttindabaráttunni. Þá rifjaði Gunnar V. Andrésson ljósmyndari upp skemmtilegar sögur með myndum en hann fylgdi Vigdísi eftir um árabil í starfi sínu. Gunnar V. Andrésson ljósmyndari kastar afmæliskveðju á frú Vigdísi.Vísir/Vilhelm
Tímamót Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira