J.C. Penney gjaldþrota Sylvía Hall skrifar 16. maí 2020 13:12 Fyrirtækið var stofnað árið 1902. Vísir/Getty Bandaríski smásölurisinn J.C. Penney hefur óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdóminn hefur leikið mörg fyrirtæki grátt og er J.C. Penney þar engin undantekning. Yfir 80 þúsund manns starfa fyrir verslunarkeðjuna sem heldur úti 850 verslunum víðs vegar um Bandaríkin. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í gær þar sem fyrirtækið sá ekki fram á að geta greitt skuldir sínar. Þetta er önnur risakeðjan sem fer í þrot á stuttum tíma en í síðasta mánuði sótti J Crew um gjaldþrotaskipti. Í yfirlýsingu frá forstjóra J.C. Penney segir að kórónuveirufaraldurinn hafi haft óvæntar áskoranir í för með sér. Niðurstaðan sé starfsfólki þungbær og muni hafa áhrif á fjölskyldur um öll Bandaríkin. J.C. Penney var stofnað í Wyoming árið 1902 af James Cash Penney. Hugmyndafræðin gekk út á lágt vöruverð og varð fljótt risi á markaði með öflugum vexti á 20. öld. Með tilkomu aukinnar netverslunar fór þó að halla undan fæti og hefur þurft að loka fjölmörgum verslunum undanfarin ár. Bandaríkin Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Bandaríski smásölurisinn J.C. Penney hefur óskað eftir því að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdóminn hefur leikið mörg fyrirtæki grátt og er J.C. Penney þar engin undantekning. Yfir 80 þúsund manns starfa fyrir verslunarkeðjuna sem heldur úti 850 verslunum víðs vegar um Bandaríkin. Óskað var eftir gjaldþrotaskiptum í gær þar sem fyrirtækið sá ekki fram á að geta greitt skuldir sínar. Þetta er önnur risakeðjan sem fer í þrot á stuttum tíma en í síðasta mánuði sótti J Crew um gjaldþrotaskipti. Í yfirlýsingu frá forstjóra J.C. Penney segir að kórónuveirufaraldurinn hafi haft óvæntar áskoranir í för með sér. Niðurstaðan sé starfsfólki þungbær og muni hafa áhrif á fjölskyldur um öll Bandaríkin. J.C. Penney var stofnað í Wyoming árið 1902 af James Cash Penney. Hugmyndafræðin gekk út á lágt vöruverð og varð fljótt risi á markaði með öflugum vexti á 20. öld. Með tilkomu aukinnar netverslunar fór þó að halla undan fæti og hefur þurft að loka fjölmörgum verslunum undanfarin ár.
Bandaríkin Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira