Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 11:00 Mikel Arteta er farinn að útfæra leik Arsenal liðsins eftir sínu höfði. EPA-EFE/GERRY PENNY Arsenal liðið hefur verið í miklum basli síðustu misseri en stuðningsmenn liðsins fengu kannski smá sýn inn í bjartari framtíð í síðasta leik þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á fornum fjendum í Manchester United. Árin í kringum endalok Arsene Wenger hafa verið Arsenal liðinu erfið en í þessum flotta sigri á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United sýndu Arsenal menn að það er fullt af hæfileikaríkum mönnum í liðinu. Nýja knattspyrnustjóranum tókst líka að spyrja spurning sem norska stjóranum tókst ekki að svara. Þetta var þriðji leikur Arsenal liðsins undir stjórn Mikel Arteta og að þessu sinni mátti sjá að hann er strax búinn að breyta miklu hjá þessu Arsenal liðið. Ánægjuleg sjón var að sjá alla bestu leikmenn liðsins inn á vellinum og að vinna saman. Þannig byrjuðu þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Mesut Özil, Alexandre Lacazette og Nicolas Pépé allir leikinn. Arteta - The New Tactical Genius | Arsenal 2-0 Man United | Tactical Analysis Watch the video on YT: https://t.co/eA0vqFgSekpic.twitter.com/Mfhi1b037Z— Nouman (@nomifooty) January 2, 2020 Vísbendingar um jákvæðar breytingar mátti sjá í leiknum á móti Chelsea þar sem liðið hélt ekki út og missti sigurinn frá sér en að þessu sinni hélt Arsenal liðið út allan leikinn. Nouman er oft með athyglisverðar leikgreiningar á Youtube og hann tók fyrir þennan leik hjá Arsenal og Manchester United á Nýársdag. Þar fór hann yfir það Arteta kom Manchester United liðinu í vandræði í þessum leik. Mikel Arteta hefur verið „í læri“ hjá Pep Guardiola síðustu ár sem aðstoðarmaður hans hjá Manchester City og útfærslan á leik Arsenal á móti Manchester United var líka undir sterkum áhrifum frá Guardiola eins og Nouman benti líka á. Leikgreiningu Nouman má sjá hér fyrir neðan en þar er farið sérstaklega yfir það hvernig Arsenal tókst að tvöfalda á bakverði Manchester United liðsins í leiknum og leggja með því grunninn að mörgum hættulegum sóknum sínum. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Arsenal liðið hefur verið í miklum basli síðustu misseri en stuðningsmenn liðsins fengu kannski smá sýn inn í bjartari framtíð í síðasta leik þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á fornum fjendum í Manchester United. Árin í kringum endalok Arsene Wenger hafa verið Arsenal liðinu erfið en í þessum flotta sigri á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United sýndu Arsenal menn að það er fullt af hæfileikaríkum mönnum í liðinu. Nýja knattspyrnustjóranum tókst líka að spyrja spurning sem norska stjóranum tókst ekki að svara. Þetta var þriðji leikur Arsenal liðsins undir stjórn Mikel Arteta og að þessu sinni mátti sjá að hann er strax búinn að breyta miklu hjá þessu Arsenal liðið. Ánægjuleg sjón var að sjá alla bestu leikmenn liðsins inn á vellinum og að vinna saman. Þannig byrjuðu þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Mesut Özil, Alexandre Lacazette og Nicolas Pépé allir leikinn. Arteta - The New Tactical Genius | Arsenal 2-0 Man United | Tactical Analysis Watch the video on YT: https://t.co/eA0vqFgSekpic.twitter.com/Mfhi1b037Z— Nouman (@nomifooty) January 2, 2020 Vísbendingar um jákvæðar breytingar mátti sjá í leiknum á móti Chelsea þar sem liðið hélt ekki út og missti sigurinn frá sér en að þessu sinni hélt Arsenal liðið út allan leikinn. Nouman er oft með athyglisverðar leikgreiningar á Youtube og hann tók fyrir þennan leik hjá Arsenal og Manchester United á Nýársdag. Þar fór hann yfir það Arteta kom Manchester United liðinu í vandræði í þessum leik. Mikel Arteta hefur verið „í læri“ hjá Pep Guardiola síðustu ár sem aðstoðarmaður hans hjá Manchester City og útfærslan á leik Arsenal á móti Manchester United var líka undir sterkum áhrifum frá Guardiola eins og Nouman benti líka á. Leikgreiningu Nouman má sjá hér fyrir neðan en þar er farið sérstaklega yfir það hvernig Arsenal tókst að tvöfalda á bakverði Manchester United liðsins í leiknum og leggja með því grunninn að mörgum hættulegum sóknum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira