Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 23:00 „Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Stjarnan tapaði fyrir KR í DHL-höllinni á föstudag en er þó enn á toppi Dominos-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. „Þetta var úrslitakeppnisleikur. Liðið er í fjórða leikhluta, í jöfnum leik á móti KR á útivelli, KR ekki með fullmannaða róteringu, og þá pælir maður í hvernig skot þeir búa sér til,“ sagði Kjartan og skoðaði með sérfræðingum sínum hvernig sóknir Stjörnunnar voru útfærðar í lokaleikhlutanum. „Þeir taka hraðaupphlaup og reyna að ná þristum. Svo þegar komið er á hálfan völl, og ef hægt er að stoppa Tomsick, hvað er þá plan B? Hvað er plan C?“ spurði Kjartan. „Miðað við hvað Arnar þjálfari Stjörnunnar er mikill pælari þá geri ég bara ráð fyrir því að hann sé búinn að leggja það upp fyrir þá en þeir eru greinilega í einhverjum vandræðum með að framkvæma það. En ég er algjörlega sammála þér með og sagði það fyrr í vetur að Stjarnan verður bikarmeistari og deildarmeistari, en Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
„Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Stjarnan tapaði fyrir KR í DHL-höllinni á föstudag en er þó enn á toppi Dominos-deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. „Þetta var úrslitakeppnisleikur. Liðið er í fjórða leikhluta, í jöfnum leik á móti KR á útivelli, KR ekki með fullmannaða róteringu, og þá pælir maður í hvernig skot þeir búa sér til,“ sagði Kjartan og skoðaði með sérfræðingum sínum hvernig sóknir Stjörnunnar voru útfærðar í lokaleikhlutanum. „Þeir taka hraðaupphlaup og reyna að ná þristum. Svo þegar komið er á hálfan völl, og ef hægt er að stoppa Tomsick, hvað er þá plan B? Hvað er plan C?“ spurði Kjartan. „Miðað við hvað Arnar þjálfari Stjörnunnar er mikill pælari þá geri ég bara ráð fyrir því að hann sé búinn að leggja það upp fyrir þá en þeir eru greinilega í einhverjum vandræðum með að framkvæma það. En ég er algjörlega sammála þér með og sagði það fyrr í vetur að Stjarnan verður bikarmeistari og deildarmeistari, en Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30
Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30
Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. 8. mars 2020 11:00
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30