Blaðamaður myrtur í Mexíkó Sylvía Hall skrifar 17. maí 2020 15:55 Mexíkó er álitið eitt hættulegasta land heimsins fyrir blaðamenn. Myndin er frá mótmælum árið 2017. Vísir/EPA Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Armenta hafði fengið vernd vegna líflátshótanna í sinn garð, en hann stýrði miðlinum Medios Obson í borginni Ciudad Obregon. Lögreglumaður féll einnig í árásinni, en samtökin Blaðamenn án landamæra hyggjast rannsaka málið og kanna hvers konar vernd yfirvöld höfðu veitt honum. Samtökin skilgreina Mexíkó sem hættulegasta landið fyrir blaðamenn utan stríðssvæða og eru landið í 143. sæti yfir fjölmiðlafrelsi í heiminum af 180 löndum. Armenta er þriðji blðamaðurinn sem er myrtur í Mexíkó í ár. Lík blaðamannsins Victor Fernando Alvarez fannst í borginni Acapulco þann 11. apríl eftir að hafa horfið rúmri viku áður og í marsmánuði var Maria Elena Ferral skotin til bana þegar hún var að fara í bíl sinn. Yfir 140 blaðamenn hafa verið myrtir í Mexíkó frá árinu 2000. Forseti Mexíkó, Andrés Manuel López Obrador hét því að binda endi á morð á blaðamönnum en hefur verið gagnrýndur fyrir aðgerðaleysi í þeim efnum. Þær yfirlýsingar sem hann hafi sett fram og aðgerðir stjórnvalda í þeim efnum séu aðeins táknrænar en hafi ekki skilað árangri. Mexíkó Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira
Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Armenta hafði fengið vernd vegna líflátshótanna í sinn garð, en hann stýrði miðlinum Medios Obson í borginni Ciudad Obregon. Lögreglumaður féll einnig í árásinni, en samtökin Blaðamenn án landamæra hyggjast rannsaka málið og kanna hvers konar vernd yfirvöld höfðu veitt honum. Samtökin skilgreina Mexíkó sem hættulegasta landið fyrir blaðamenn utan stríðssvæða og eru landið í 143. sæti yfir fjölmiðlafrelsi í heiminum af 180 löndum. Armenta er þriðji blðamaðurinn sem er myrtur í Mexíkó í ár. Lík blaðamannsins Victor Fernando Alvarez fannst í borginni Acapulco þann 11. apríl eftir að hafa horfið rúmri viku áður og í marsmánuði var Maria Elena Ferral skotin til bana þegar hún var að fara í bíl sinn. Yfir 140 blaðamenn hafa verið myrtir í Mexíkó frá árinu 2000. Forseti Mexíkó, Andrés Manuel López Obrador hét því að binda endi á morð á blaðamönnum en hefur verið gagnrýndur fyrir aðgerðaleysi í þeim efnum. Þær yfirlýsingar sem hann hafi sett fram og aðgerðir stjórnvalda í þeim efnum séu aðeins táknrænar en hafi ekki skilað árangri.
Mexíkó Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Sjá meira