Ströng skilyrði fyrir heimsóknum á hjúkrunarheimili eftir 4. maí Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2020 17:28 Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir mikinn létti að heimsóknir verði leyfðar á ný. Vísir/Getty Aðeins einn aðstandandi getur komið í heimsókn í einu á hjúkrunarheimili frá og með 4. maí. Fyrsta skref í afléttingu samkomubanns gildir frá og með þeim degi og eru heimsóknir á hjúkrunarheimili eitt af því sem verður leyft á ný, en heimsóknarbann til viðkvæmustu hópanna var með fyrstu takmörkunum sem settar voru á. Sjá einnig: Þessum takmörkunum verður aflétt 4. maí Frá þessu er greint á vef RÚV en þar segir að þetta sé á meðal tillagna vinnuhóps stjórnvalda og hjúkrunarheimila. Tillögur hópsins verða kynntar nánar í næstu viku en hann er skipaður fulltrúum Almannavarna, Embættis landlæknis, heilbrigðisráðuneytis og hjúkrunarheimila. Hópurinn hefur fundað reglulega síðustu vikur. Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu og formaður samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, er í vinnuhópnum og segir hann tilslakanirnar taka gildi strax 4. maí. Enn eigi eftir að útfæra reglurnar nákvæmlega, en líkt og áður sagði mun aðeins einn geta komið í heimsókn í einu. Hann segir ánægjulegt og mikinn létti að leyfa heimsóknir á ný, enda hafi heimsóknarbannið staðið yfir í tæplega sextíu daga. Þó verði að fara varlega í þeim efnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. 20. mars 2020 21:00 Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. 27. mars 2020 14:38 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Aðeins einn aðstandandi getur komið í heimsókn í einu á hjúkrunarheimili frá og með 4. maí. Fyrsta skref í afléttingu samkomubanns gildir frá og með þeim degi og eru heimsóknir á hjúkrunarheimili eitt af því sem verður leyft á ný, en heimsóknarbann til viðkvæmustu hópanna var með fyrstu takmörkunum sem settar voru á. Sjá einnig: Þessum takmörkunum verður aflétt 4. maí Frá þessu er greint á vef RÚV en þar segir að þetta sé á meðal tillagna vinnuhóps stjórnvalda og hjúkrunarheimila. Tillögur hópsins verða kynntar nánar í næstu viku en hann er skipaður fulltrúum Almannavarna, Embættis landlæknis, heilbrigðisráðuneytis og hjúkrunarheimila. Hópurinn hefur fundað reglulega síðustu vikur. Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu og formaður samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, er í vinnuhópnum og segir hann tilslakanirnar taka gildi strax 4. maí. Enn eigi eftir að útfæra reglurnar nákvæmlega, en líkt og áður sagði mun aðeins einn geta komið í heimsókn í einu. Hann segir ánægjulegt og mikinn létti að leyfa heimsóknir á ný, enda hafi heimsóknarbannið staðið yfir í tæplega sextíu daga. Þó verði að fara varlega í þeim efnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. 20. mars 2020 21:00 Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. 27. mars 2020 14:38 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. 20. mars 2020 21:00
Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. 27. mars 2020 14:38