Deila Sáda og Rússa leiðir til verðfalls olíu Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2020 02:12 Tilefni þessarar lækkunar er verðstríð Sádi-Arabíu og Rússlands. AP/Gregory Bull Verð hráolíu tók gífurlega dýfu þegar markaðir opnuðu í nótt og hefur verðhrunið ekki verið meira frá upphafi Persaflóastríðsins árið 1991. Heilt yfir lækkaði verð Brent olíu um um það bil 30 prósent þegar mest var. Tilefni þessarar lækkunar er verðstríð Sádi-Arabíu og Rússlands. Rússar neituðu að starfa með Samtökum olíuútflutningslanda, eða OPEC, sem Sádar svo gott sem stýra, og draga úr framleiðslu vegna samdráttar í eftirspurn sem rakin er til nýju kórónuveirunnar Covid-19. Í kjölfar þess lýstu yfirvöld Sádi-Arabíu því yfir að þeir ætluðu að lækka verð olíu þaðan og byrja að selja úr gífurlegum byrgðum ríkisins. Ofan á það ætla Sádar að auka framleiðslu í næsta mánuði, þegar núgildandi samningur OPEC og Rússa rennur úr gildi. Markmiðið er að refsa Rússlandi en stór hluti tekna ríkisins er kemur frá sölu olíu. Eins og Reuters fréttaveitan bendir á var síðast gripið til sambærilegra aðgerða árin 2014 og 2016. Þá voru Sádar og Rússar að vinna saman og beita olíuframleiðendur í Bandaríkjunum sem notast við bergbrot (Fracking) þrýstingi. Á undanförnum áratug hefur bergbrot og aðrar aðferðir aukið olíuframleiðslu Bandaríkjanna til muna og gert ríkið að stærsta olíuframleiðenda heims. Rússar eru í öðru sæti. Þessar olíuframleiðsluaðferðir Bandaríkjanna eru þó iðulega dýrari en hefðbundnar aðferðir og iðnaðurinn er tiltölulega skuldsettur. Samkæmt CNBC gæti verðstríð Sáda og Rússa komið verst niður á bandarískum olíuframleiðendum. Bensín og olía Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Verð hráolíu tók gífurlega dýfu þegar markaðir opnuðu í nótt og hefur verðhrunið ekki verið meira frá upphafi Persaflóastríðsins árið 1991. Heilt yfir lækkaði verð Brent olíu um um það bil 30 prósent þegar mest var. Tilefni þessarar lækkunar er verðstríð Sádi-Arabíu og Rússlands. Rússar neituðu að starfa með Samtökum olíuútflutningslanda, eða OPEC, sem Sádar svo gott sem stýra, og draga úr framleiðslu vegna samdráttar í eftirspurn sem rakin er til nýju kórónuveirunnar Covid-19. Í kjölfar þess lýstu yfirvöld Sádi-Arabíu því yfir að þeir ætluðu að lækka verð olíu þaðan og byrja að selja úr gífurlegum byrgðum ríkisins. Ofan á það ætla Sádar að auka framleiðslu í næsta mánuði, þegar núgildandi samningur OPEC og Rússa rennur úr gildi. Markmiðið er að refsa Rússlandi en stór hluti tekna ríkisins er kemur frá sölu olíu. Eins og Reuters fréttaveitan bendir á var síðast gripið til sambærilegra aðgerða árin 2014 og 2016. Þá voru Sádar og Rússar að vinna saman og beita olíuframleiðendur í Bandaríkjunum sem notast við bergbrot (Fracking) þrýstingi. Á undanförnum áratug hefur bergbrot og aðrar aðferðir aukið olíuframleiðslu Bandaríkjanna til muna og gert ríkið að stærsta olíuframleiðenda heims. Rússar eru í öðru sæti. Þessar olíuframleiðsluaðferðir Bandaríkjanna eru þó iðulega dýrari en hefðbundnar aðferðir og iðnaðurinn er tiltölulega skuldsettur. Samkæmt CNBC gæti verðstríð Sáda og Rússa komið verst niður á bandarískum olíuframleiðendum.
Bensín og olía Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira