Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. maí 2020 07:54 Fosshótel Lind var tekið á leigu sem farsóttarhús í kórónuveirufaraldrinum. Vísir/Frikki Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira