Var ekki á hættusvæði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. mars 2020 11:14 Hjúkrunarfræðingar standa saman. Vísir/Vilhelm Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Hjúkrunarráð Landspítalans bendir á að því hafi verið „fullkomnlega eðlilegt“ að viðkomandi hafi mætt í vinnu. Á upplýsingafundi yfirvalda í gær var greint frá því að fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi væru smitaðir af kórónuveirunni. Fram kom á fundinum að tveir hjúkrunarfræðinganna hafi verið í skíðaferð þar sem þeir hafi líklegast smitast, þeir hafi svo smitað vinnufélaga sína. Búið væri að rekja smitin og talið víst að sjúklingar á gjörgæsludeild hafi ekki smitast. Í færslu á Facebook-síðu hjúkrunarráðsins segir að komið fram að einn hjúkrunarfræðingur hafi mætt til vinnu eftir skíðaferð og líklega smitað samstarfsfólk af kórónuveirunni. „Mikilvægt er að hafa í huga að viðkomandi var ekki að koma frá skilgreindu hættusvæði og því fullkomlega eðlilegt að mæta í vinnu, eins og fólk hefur alltaf gert þegar það kemur úr fríi,“ segir í færslunni. Húkrunarfræðingar starfi af heilindum og setji öryggi sjúklinga ofar öllu öðru. „Við stöndum saman, styðjum hvert annað í gegnum þetta og sendum kollegum okkar batakveðjur. Hlökkum til að fá ykkur aftur til vinnu. Við hin höldum ró okkar, þvoum hendur og sinnum okkar störfum samkvæmt bestu þekkingu hverju sinni.“ 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæslu smitaðir Landspítalinn Heilbrigðismál Wuhan-veiran Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Hjúkrunarráð Landspítalans bendir á að því hafi verið „fullkomnlega eðlilegt“ að viðkomandi hafi mætt í vinnu. Á upplýsingafundi yfirvalda í gær var greint frá því að fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi væru smitaðir af kórónuveirunni. Fram kom á fundinum að tveir hjúkrunarfræðinganna hafi verið í skíðaferð þar sem þeir hafi líklegast smitast, þeir hafi svo smitað vinnufélaga sína. Búið væri að rekja smitin og talið víst að sjúklingar á gjörgæsludeild hafi ekki smitast. Í færslu á Facebook-síðu hjúkrunarráðsins segir að komið fram að einn hjúkrunarfræðingur hafi mætt til vinnu eftir skíðaferð og líklega smitað samstarfsfólk af kórónuveirunni. „Mikilvægt er að hafa í huga að viðkomandi var ekki að koma frá skilgreindu hættusvæði og því fullkomlega eðlilegt að mæta í vinnu, eins og fólk hefur alltaf gert þegar það kemur úr fríi,“ segir í færslunni. Húkrunarfræðingar starfi af heilindum og setji öryggi sjúklinga ofar öllu öðru. „Við stöndum saman, styðjum hvert annað í gegnum þetta og sendum kollegum okkar batakveðjur. Hlökkum til að fá ykkur aftur til vinnu. Við hin höldum ró okkar, þvoum hendur og sinnum okkar störfum samkvæmt bestu þekkingu hverju sinni.“ 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæslu smitaðir
Landspítalinn Heilbrigðismál Wuhan-veiran Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira