Fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og þingmaður vilja verða forstjóri Ríkiskaupa Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. maí 2020 15:39 Ari Matthíasson lét af störfum sem þjóðleikhússtjóri þegar Magnús Geir Þórðarson tók við starfinu í upphafi árs. Nú vill Ari verða forstjóri Ríkiskaupa. vísir/egill Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismenn sóttu um starfið. Meðal annarra í umsækjendahópnum má nefna fyrrverandi forstjóra Isavia, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sorpu og fyrrverandi mannauðs- og rekstrarstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Þá er fyrrverandi ráðherra í einnig í þessum hópi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára en Halldór Ó. Sigurðsson gegnir stöðunni í dag. Meðal þess sem fram kom þegar starfið var auglýst í apríl var að forstjórinn þyrfti að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Umsóknarfrestur rann út 11. maí. „Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ eins og segir í auglýsingunni. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri Björgvin Guðni Sigurðsson Framkvæmdastjóri Björgvin Víkingsson Head of supply chain management Björn Hafsteinn Halldórsson Framkvæmdastjóri Björn Óli Ö Hauksson Verkfræðingur Dagmar Sigurðardóttir Sviðsstjóri Einar Birkir Einarsson Sérfræðingur Elvar Steinn Þorkelsson Framkvæmdastjóri Erling Tómasson Fjármálastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Forstöðumaður Guðmundur I Bergþórsson Sérfræðingur Guðrún Pálsdóttir Fjármálastjóri Helgi Steinar Gunnlaugsson M Sc. í alþjóðasamskiptum Hildur Georgsdóttir Lögmaður Hildur Ragnars Framkvæmdastjóri Hlynur Atli Sigurðsson Framkvæmdastjóri Höskuldur Þór Þórhallsson Lögmaður Ingólfur Þórisson Framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson Forstöðumaður Jón Axel Pétursson Framkvæmdastjóri Jón Garðar Jörundsson Framkvæmdastjóri Ragnar Davíðsson Sviðstjóri Reynir Jónsson Sérfræðingur Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Sólmundur Már Jónsson Aðstoðarforstjóri Styrkár Jafet Hendriksson Sérfræðingur Sæbjörg María Erlingsdóttir Framkvæmdarstjóri Sæunn Björk Þorkelsdóttir Forstöðumaður Tryggvi Harðarson Verkfræðingur Valdimar Björnsson Fjármálastjóri Þórður Bjarnason Viðskiptafræðingur Þórhallur Hákonarson Fjármálastjóri Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira
Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismenn sóttu um starfið. Meðal annarra í umsækjendahópnum má nefna fyrrverandi forstjóra Isavia, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sorpu og fyrrverandi mannauðs- og rekstrarstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Þá er fyrrverandi ráðherra í einnig í þessum hópi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára en Halldór Ó. Sigurðsson gegnir stöðunni í dag. Meðal þess sem fram kom þegar starfið var auglýst í apríl var að forstjórinn þyrfti að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Umsóknarfrestur rann út 11. maí. „Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ eins og segir í auglýsingunni. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri Björgvin Guðni Sigurðsson Framkvæmdastjóri Björgvin Víkingsson Head of supply chain management Björn Hafsteinn Halldórsson Framkvæmdastjóri Björn Óli Ö Hauksson Verkfræðingur Dagmar Sigurðardóttir Sviðsstjóri Einar Birkir Einarsson Sérfræðingur Elvar Steinn Þorkelsson Framkvæmdastjóri Erling Tómasson Fjármálastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Forstöðumaður Guðmundur I Bergþórsson Sérfræðingur Guðrún Pálsdóttir Fjármálastjóri Helgi Steinar Gunnlaugsson M Sc. í alþjóðasamskiptum Hildur Georgsdóttir Lögmaður Hildur Ragnars Framkvæmdastjóri Hlynur Atli Sigurðsson Framkvæmdastjóri Höskuldur Þór Þórhallsson Lögmaður Ingólfur Þórisson Framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson Forstöðumaður Jón Axel Pétursson Framkvæmdastjóri Jón Garðar Jörundsson Framkvæmdastjóri Ragnar Davíðsson Sviðstjóri Reynir Jónsson Sérfræðingur Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Sólmundur Már Jónsson Aðstoðarforstjóri Styrkár Jafet Hendriksson Sérfræðingur Sæbjörg María Erlingsdóttir Framkvæmdarstjóri Sæunn Björk Þorkelsdóttir Forstöðumaður Tryggvi Harðarson Verkfræðingur Valdimar Björnsson Fjármálastjóri Þórður Bjarnason Viðskiptafræðingur Þórhallur Hákonarson Fjármálastjóri
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira