Kallaði Hudson-Odoi fífl og vill setja hann í bann eftir handtökuna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 07:00 Hudson-Odoi er búinn að koma sér í klandur. vísir/getty Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn til Hudson-Odoi var flutt burt í sjúkrabíl. Fyrirsætan var flutt á sjúkrahús eftir heimsóknina til Hudson-Odoi eftir að lögreglan var kölluð að húsi Chelsea-mannsins í Lundúnum. Hudson-Odoi var færður í fangageymslur af lögreglunni en var svo sleppt að nýju. Chelsea hefur neitað að tjá sig um málið. Piers Morgan, sem stýrir þættinum Good Morning Britain á ITV, hefur ekki verið þekktur að liggja á skoðunum sínum og vandaði ekki enska knattspyrnumanninum kveðjurnar í morgun. Hann kallaði hann meðal annars fífl og vildi setja hann í bann. „Þessi fífl sverta ósanngjarnt mannorð knattspyrnumanna og gera grín að “öryggi fyrst” plani þeirra sem vinna að því að fá ensku úrvalsdeildina af stað á ný. Það ætti að segja við þá að ef þeir brjóta reglurnar eins og þessi, þá verða þeir í banni ef fótboltinn fer aftur af stað,“ sagði Morgan og vitnaði í tíst um handtökuna á Hudson-Odoi. Hann var einn af þeim fyrstu knattspyrnumönnum á Englandi sem greindist með kórónuveiruna. Hann greindist í mars en sagði svo frá því í apríl að hann hefði náð sér að fullu. These idiots unfairly tarnish the reputations of all footballers, and make a mockery of the safety first plan to bring back the Premier League. They should be told if they get caught breaking lockdown rules like this, they re banned from playing if football restarts. https://t.co/7sw9aiqycO— Piers Morgan (@piersmorgan) May 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn til Hudson-Odoi var flutt burt í sjúkrabíl. Fyrirsætan var flutt á sjúkrahús eftir heimsóknina til Hudson-Odoi eftir að lögreglan var kölluð að húsi Chelsea-mannsins í Lundúnum. Hudson-Odoi var færður í fangageymslur af lögreglunni en var svo sleppt að nýju. Chelsea hefur neitað að tjá sig um málið. Piers Morgan, sem stýrir þættinum Good Morning Britain á ITV, hefur ekki verið þekktur að liggja á skoðunum sínum og vandaði ekki enska knattspyrnumanninum kveðjurnar í morgun. Hann kallaði hann meðal annars fífl og vildi setja hann í bann. „Þessi fífl sverta ósanngjarnt mannorð knattspyrnumanna og gera grín að “öryggi fyrst” plani þeirra sem vinna að því að fá ensku úrvalsdeildina af stað á ný. Það ætti að segja við þá að ef þeir brjóta reglurnar eins og þessi, þá verða þeir í banni ef fótboltinn fer aftur af stað,“ sagði Morgan og vitnaði í tíst um handtökuna á Hudson-Odoi. Hann var einn af þeim fyrstu knattspyrnumönnum á Englandi sem greindist með kórónuveiruna. Hann greindist í mars en sagði svo frá því í apríl að hann hefði náð sér að fullu. These idiots unfairly tarnish the reputations of all footballers, and make a mockery of the safety first plan to bring back the Premier League. They should be told if they get caught breaking lockdown rules like this, they re banned from playing if football restarts. https://t.co/7sw9aiqycO— Piers Morgan (@piersmorgan) May 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira