Vigdís talin best 116 umsækjenda Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:11 Vigdís Jóhannsdóttir, nýr markaðsstjóri Stafræns Íslands. stjórnarráðið Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Um er að ræða svokallaða verkefnastofu sem ætlað er að aðstoða ráðuneyti, stofnanir og aðra opinbera aðila við taka upp stafrænar lausnir í auknum mæli. Andri Heiðar Kristinsson var í upphafi árs kynntur til leiks sem stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þá kom fram að efling stafrænnar þjónustu væri eitt af forgangsmálum stjórnvalda og hefði ríkisstjórnin ákveðið að stafræn samskipti verði meginsamskiptaleið almennings við hið opinbera fyrir lok ársins 2020. Vigdís fær nú það verkefni að leiða innri og ytri markaðs- og kynningarmál verkefnastofunnar með áherslu á vefinn Ísland.is. Hún er viðskiptafræðingur að mennt, starfaði um árabil hjá 365 miðlum og var þar bæði verkefnastjóri á markaðsdeild og kynningarstjóri útvarps. Vigdís hóf störf hjá auglýsingastofunni Pipar/TBWA árið 2009 og gegndi þar stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra frá árinu 2017. Vistaskipti Tækni Stjórnsýsla Tengdar fréttir Yfir hundrað sóttu um starf markaðsstjóra Stafræns Íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar starf markaðsstjóra Stafræns Íslands. 16. apríl 2020 16:46 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Vigdís Jóhannsdóttir varð hlutskörpust þeirra 116 sem sóttu um stöðu markaðsstjóra Stafræns Íslands. Um er að ræða svokallaða verkefnastofu sem ætlað er að aðstoða ráðuneyti, stofnanir og aðra opinbera aðila við taka upp stafrænar lausnir í auknum mæli. Andri Heiðar Kristinsson var í upphafi árs kynntur til leiks sem stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þá kom fram að efling stafrænnar þjónustu væri eitt af forgangsmálum stjórnvalda og hefði ríkisstjórnin ákveðið að stafræn samskipti verði meginsamskiptaleið almennings við hið opinbera fyrir lok ársins 2020. Vigdís fær nú það verkefni að leiða innri og ytri markaðs- og kynningarmál verkefnastofunnar með áherslu á vefinn Ísland.is. Hún er viðskiptafræðingur að mennt, starfaði um árabil hjá 365 miðlum og var þar bæði verkefnastjóri á markaðsdeild og kynningarstjóri útvarps. Vigdís hóf störf hjá auglýsingastofunni Pipar/TBWA árið 2009 og gegndi þar stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra frá árinu 2017.
Vistaskipti Tækni Stjórnsýsla Tengdar fréttir Yfir hundrað sóttu um starf markaðsstjóra Stafræns Íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar starf markaðsstjóra Stafræns Íslands. 16. apríl 2020 16:46 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Yfir hundrað sóttu um starf markaðsstjóra Stafræns Íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti á dögunum laust til umsóknar starf markaðsstjóra Stafræns Íslands. 16. apríl 2020 16:46