Dó þegar stærðarinnar málmplata lenti á húsi hans Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 15:05 Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. AP/David Oliete Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020 Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Maður sem bjó í um 2,5 kílómetra fjarlægð frá efnaverksmiðjunni sem sprakk í Tarragona á Spáni í gær, lést vegna sprengingarinnar. Stærðarinnar málmplata sem sprengingin skaut á loft, lenti á húsi mannsins svo hluti hússins hrundi og hann dó. Platan, sem er 122 sentímetrar að breidd, 165 sentímetrar að lengd og þriggja sentímetra þykk, er um eitt tonn að þyngd. Minnst tveir aðrir létu lífið og átta eru slasaðir, þar af einn alvarlega. Nágrannar mannsins, sem sagður er heita Sergio, lýstu atvikinu á þann veg að „eldhnöttur“ hafi lent á húsi Sergio. Hann var einn heima en eiginkona hans hafði farið í göngutúr með barnabarn þeirra. Kona sem býr í sama húsi sagði að lending plötunnar hafi verið eins og sprenging. Continuem la investigació de l’accident mortal d’ahir en un pis a Torreforta. La peça metàl·lica que hauria impactat a l’edifici faria aproximadament 122x165x3 cm #Plaseqcatpic.twitter.com/GUPDcwuKkV— Mossos (@mossos) January 15, 2020 Samkvæmt frétt BBC voru slökkviliðsmenn að störfum langt fram á nótt. Ekki liggur fyrir enn hvers vegna sprengingin varð en eiturgufur hafa ekki mælst í loftinu við verksmiðjuna. Hér má sjá sprenginguna. Un muerto y seis heridos, dos de ellos críticos, y un desaparecido en una explosión e incendio en un polígono petroquímico de Tarragona. En vídeo, el momento de la explosión captado por una cámara de seguridad https://t.co/lrxojzZkdxpic.twitter.com/wB24XAaHlO— EL PAÍS (@el_pais) January 14, 2020
Spánn Tengdar fréttir Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Mikil sprenging í efnaverksmiðju á Spáni Mikil sprenging varð í efnaverksmiðju í Tarragona í Katalóníu á Spáni fyrr í kvöld. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna mikinn eld í verksmiðjunni. 14. janúar 2020 19:15