EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2020 16:00 Alexander Petersson spilar á sínu fyrsta stórmóti í fjögur ár. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske EM 2020 í handbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske
EM 2020 í handbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira