Lára Björg hætt í forsætisráðuneytinu Jakob Bjarnar skrifar 7. janúar 2020 13:14 Lára Björg tilkynnti nú fyrir skömmu að hún hafi nú látið af störfum sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Ástæðan sem Lára tiltekur er sú að hún verði að hlusta á líkama sinn. Lára Björg Björnsdóttir, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar en hún hefur starfað í forsætisráðuneytinu, hverfur frá störfum. Hún tilkynnti þetta á Facebooksíðu sinni nú fyrir skömmu. „Ég hef verið heppin að fá að vinna við það sem elska síðustu tvö árin. Mér þykir ótrúlega vænt um þennan tíma sem er því miður á enda. Eftir of mikið álag, mögulega árum saman, frá því Óli minn var sem veikastur fyrstu æviárin hans og síðan skyndilegt fráfall elsku mömmu í fyrra eftir stutt veikindi, allt í fullri vinnu, þarf ég að hlusta á líkamann, fylgja ráðum lækna, minnka álag tímabundið, setja eigin heilsu í forgang og safna kröftum og orku,“ segir Lára Björg. Hún segist kveðja forsætisráðuneytið og sitt yndislega samstarfsfólk þar sem og í öðrum ráðuneytum með söknuði og hlýju. „Og ekki má gleyma fjölmiðlunum góðu fyrir ánægjuleg samskipti, fjölmarga kaffibolla og skemmtilegar stundir á allskonar blaðamannafundum við allskonar aðstæður -og á ýmsum tímum sólarhrings! Takk. Og að lokum: Takk elsku Katrín, Bergþóra og Lísa fyrir allt. YNWA dömur mínar. Muna það.“ Ekki liggur fyrir hver mun taka við af Láru Björg en þessi tíðindi voru bara að berast. Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Lára Björg Björnsdóttir, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar en hún hefur starfað í forsætisráðuneytinu, hverfur frá störfum. Hún tilkynnti þetta á Facebooksíðu sinni nú fyrir skömmu. „Ég hef verið heppin að fá að vinna við það sem elska síðustu tvö árin. Mér þykir ótrúlega vænt um þennan tíma sem er því miður á enda. Eftir of mikið álag, mögulega árum saman, frá því Óli minn var sem veikastur fyrstu æviárin hans og síðan skyndilegt fráfall elsku mömmu í fyrra eftir stutt veikindi, allt í fullri vinnu, þarf ég að hlusta á líkamann, fylgja ráðum lækna, minnka álag tímabundið, setja eigin heilsu í forgang og safna kröftum og orku,“ segir Lára Björg. Hún segist kveðja forsætisráðuneytið og sitt yndislega samstarfsfólk þar sem og í öðrum ráðuneytum með söknuði og hlýju. „Og ekki má gleyma fjölmiðlunum góðu fyrir ánægjuleg samskipti, fjölmarga kaffibolla og skemmtilegar stundir á allskonar blaðamannafundum við allskonar aðstæður -og á ýmsum tímum sólarhrings! Takk. Og að lokum: Takk elsku Katrín, Bergþóra og Lísa fyrir allt. YNWA dömur mínar. Muna það.“ Ekki liggur fyrir hver mun taka við af Láru Björg en þessi tíðindi voru bara að berast.
Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira