Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eignuðust í gær sitt annað barn. Fyrir áttu þau einn dreng en í gærkvöldi kom falleg stúlka í heiminn.
Hanna greinir frá á Instagram-sögu sinni en þar kemur meðal annars fram að hún hafi verið með hríðir í yfir sextán klukkustundir.
Allt gekk samt vel að lokum og fékk stóri bróðir að hitta litlu systur í gærkvöldi.
Hanna Rún og Nikita eignuðust stúlku

Tengdar fréttir

Innlit í fataherbergi Hönnu Rúnar
Atvinnudansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir er þekkt fyrir sinn fatastíl en hún er með eitt herbergi heima hjá sér bara fyrir föt og fylgihluti.

„Hún verður að fá fataherbergi eins og mamma sín“
Hanna Rún Bazev Óladóttir á von á stúlku í desember og ætlar sér svo að komast á HM í dansi á næsta ári.

Hanna Rún og Nikita eiga von á barni: „Bazev fjölskyldan stækkar“
Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynnti Hanna Rún á Instagram í gær.

Hanna Rún og Nikita eru formlega stjörnupar
Bera titilinn stjörnupar loks með rentu Þau Hanna Rún Bazev og Nikita Bazev lönduðu titlinum Stjörnupar í lok árs, fyrst íslenskra danspara. Hún finnur fyrir miklum meðbyr, þó ekki úr dansheiminum.