Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2020 16:44 Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO. EPA/SALVATORE DI NOLFI Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira