Ætlar ekki að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn fyrir framan engar áhorfendur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 19:00 Amir Khan ætlar að bíða eftir rétta tækifærinu til að berjast. vísir/getty Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020 Box Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020
Box Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira