Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 16:30 Edison Cavani fagnar á svölum Parc des Princes, heimavelli PSG, eftir sigur gærkvöldsins. Getty/Aurelien Meunier Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikur liðanna fór fram fyrir luktum dyrum sökum kórónuveirunnar sem er að hafa áhrif á allt og alla þessa dagana. Það stöðvaði hins vegar ekki stuðningsmenn Paris Saint-Germain að mæta og styðja sitt lið en þeir hittust einfaldlega fyrir utan Parc des Princes, heimavöll PSG. Þar var kveikt í blysum, flugeldum og öllu tilheyrandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri PSG þökk sé mörkum Neymar og Juan Bernat, unnu þeir einvígið þar með 3-2 samanlagt. Eftir að hafa fagnað inn á vellinum, fyrir framan enga áhorfendur fóru leikmenn PSG út á svalir Parc des Princes þar sem þeir fögnuðu vel og innilega fyrir framan stuðningsmenn sína. #ICICESTPARIS pic.twitter.com/FgbhCp2cRl— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Í kjölfarið fóru leikmenn franska liðsins svo inn í klefa þar sem þeir gerðu grín að fagni hins unga Erling Braut Håland. Norski framherjinn gekk í raðir Dortmund í janúar og fagnar öllum sínum mörkum á sama hátt. Þar á meðal marki sínu í fyrri leik liðanna en fagn hans virðist hafa farið illa ofan í leikmenn PSG. ...and breathe pic.twitter.com/CGijCM0ct8— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikur liðanna fór fram fyrir luktum dyrum sökum kórónuveirunnar sem er að hafa áhrif á allt og alla þessa dagana. Það stöðvaði hins vegar ekki stuðningsmenn Paris Saint-Germain að mæta og styðja sitt lið en þeir hittust einfaldlega fyrir utan Parc des Princes, heimavöll PSG. Þar var kveikt í blysum, flugeldum og öllu tilheyrandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri PSG þökk sé mörkum Neymar og Juan Bernat, unnu þeir einvígið þar með 3-2 samanlagt. Eftir að hafa fagnað inn á vellinum, fyrir framan enga áhorfendur fóru leikmenn PSG út á svalir Parc des Princes þar sem þeir fögnuðu vel og innilega fyrir framan stuðningsmenn sína. #ICICESTPARIS pic.twitter.com/FgbhCp2cRl— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Í kjölfarið fóru leikmenn franska liðsins svo inn í klefa þar sem þeir gerðu grín að fagni hins unga Erling Braut Håland. Norski framherjinn gekk í raðir Dortmund í janúar og fagnar öllum sínum mörkum á sama hátt. Þar á meðal marki sínu í fyrri leik liðanna en fagn hans virðist hafa farið illa ofan í leikmenn PSG. ...and breathe pic.twitter.com/CGijCM0ct8— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira