Íslendingar bregðast við skjálftanum: „Ef þetta er ekki til að „kóróna“ allt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2020 12:00 Grindavík með fjallið Þorbjörn í baksýn. VÍSIR/ARNAR Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12