Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2020 13:39 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræðir málin við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Stjórnvöld kynntu í mánuðinum áætlun um að stefna að opnun landsins fyrir ferðamönnum eigi síðar en 15. júní og að sú tilraun standi yfir í tvær vikur. Árangur þess mun síðan ákvarða framhaldið. Margt þarf að ganga upp svo það geti orðið. Áhættugreining Landspítalans, hvort hann þoli yfir höfuð aukið álag sem gæti fylgt ferðamönnum ef þeir bera smit til landsins, lá ekki fyrir þegar stjórnvöld kynntu þessa stefnu sína. Þá var öll útfærsla á hvernig á að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum óútfærð. Til að mynda liggur ekki fyrir hve mikill kostnaðurinn á að vera á hvert próf á að vera. Í skipunarbréfi heilbrigðisráðherra kom fram að kostnaðurinn við hvert próf mætti ekki vera hærri en 50 þúsund krónur. Verkefnahópurinn þarf einnig að greina hvaða kröfur þarf að gera til vottorða frá öðrum löndum sem eiga að sýna fram á að sá farþegi sem framvísar þeim hafi myndað mótefni fyrir kórónuveirunni. Þegar ráðherra hefur fengið bæði áhættugreininguna og fyrstu tillögur verkefnahópsins mun hann setjast yfir það með sóttvarnalækni og næstu skref ákveðin.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira