Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2020 08:30 Sara Sigmunsdóttir þarf að verja titil sinn miklu fyrr en hún bjóst við og líka í gegnum netið en ekki á staðnum. Hér er mynd sem hún birti af sér á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur titil að verja á Dubai CrossFit Championship 2020 en þarf að verja hann á bæði óvenjulegan hátt og á óvenjulegum tíma. Forráðamenn Dubai CrossFit mótsins, sem fer vanalega fram í desember, ákváðu að færa mótið fram um hálft ár og og breyta því í keppni á netinu. Allt kemur þetta til vegna ástandsins vegna kórónuveirunnar og þetta netmót er náttúrulega ekki fullgilt mót enda gefur það sigurvegaranum ekki sæti á heimsleikunum 2021 eins og hitt hefði gert. Sara Sigmundsdóttir vann hins vegar mótið sem var haldið í Dúbaí í desember 2019 og hún ætlar sér örugglega að reyna að vinna Dubai CrossFit Championship 2020 Online Challange líka. Þetta er líka um leið langþráð keppni fyrir margar af CrossFit stjörnunum sem hafa beðið af sér kórónuveirufaraldinn eins og við hin og Sara ákvað að skrá sig til leiks eins og fleiri öflugar íþróttakonur. View this post on Instagram Who else loves an ice cold @fitaid right after training? #doitforthefitaid #postworkout #fitaid #teamfitaid #fitaidzero #hydration #vitaminsandminerals #fitaidathlete A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 24, 2020 at 8:52am PDT Sara er efst eftir fyrstu greinina af þremur en keppendur þurfa að skila einni æfingu á viku næstu þrjár vikur. Sara náði bestum árangri í fyrstu greininni sem var „Alternating Single Arm Devil Press“ en þar áttu keppendur að ná eins mörgum endurtekningum og þeir gátu á tíu mínútum. Keppendum áttu þá að leggjast á jörðina og skiptast síðan á því að lyfta sextán kílóa ketilbjöllu með annarri hendinni. Sara náði alls 142 endurtekningum eða jafnmörgum og hin kanadíska Carolyn Prevost og einni fleiri en Samantha Briggs. View this post on Instagram The DCC 2020 online challenge is an online competition for the fitness community. 3 weeks 3 workouts 4 categories (Individuals / Masters 40+ / Masters 50+ / Teens 18-) $46,000 cash prizes Individuals: $10,000 for male overall winner $10,000 for female overall winner Masters 40+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Masters 50+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Teens 18-: $3,000 for male overall winner $3,000 for female overall winner Workout release and submission deadline dates: Workout 1 ( May 15 / May 22 ) Workout 2 ( May 22 / May 30 ) Workout 3 ( May 30 / June 6 ) Registration link in the bio #DCC2020onlinechallange A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on May 13, 2020 at 1:02pm PDT Björgvin Karl Guðmundsson tekur þátt í karlakeppninni og er í 9. sæti eftir fyrstu grein. Þar er efstur Rússinn Alexander Ilin og landi hans Stas Solodov er í öðru sæti. Það er til mikils að vinna en sigurvegarinn fær tíu þúsund Bandaríkjadali eða 1,42 milljónir í íslenskum krónum. Í þessari viku er síðan komið að næstu grein á mótinu sem er „Box Jump Step Down/Single Arm Dumbbell Thruste“ en þar vinna keppendur aftur með ketilbjölluna en nú með því stíga upp á kassa. CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur titil að verja á Dubai CrossFit Championship 2020 en þarf að verja hann á bæði óvenjulegan hátt og á óvenjulegum tíma. Forráðamenn Dubai CrossFit mótsins, sem fer vanalega fram í desember, ákváðu að færa mótið fram um hálft ár og og breyta því í keppni á netinu. Allt kemur þetta til vegna ástandsins vegna kórónuveirunnar og þetta netmót er náttúrulega ekki fullgilt mót enda gefur það sigurvegaranum ekki sæti á heimsleikunum 2021 eins og hitt hefði gert. Sara Sigmundsdóttir vann hins vegar mótið sem var haldið í Dúbaí í desember 2019 og hún ætlar sér örugglega að reyna að vinna Dubai CrossFit Championship 2020 Online Challange líka. Þetta er líka um leið langþráð keppni fyrir margar af CrossFit stjörnunum sem hafa beðið af sér kórónuveirufaraldinn eins og við hin og Sara ákvað að skrá sig til leiks eins og fleiri öflugar íþróttakonur. View this post on Instagram Who else loves an ice cold @fitaid right after training? #doitforthefitaid #postworkout #fitaid #teamfitaid #fitaidzero #hydration #vitaminsandminerals #fitaidathlete A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 24, 2020 at 8:52am PDT Sara er efst eftir fyrstu greinina af þremur en keppendur þurfa að skila einni æfingu á viku næstu þrjár vikur. Sara náði bestum árangri í fyrstu greininni sem var „Alternating Single Arm Devil Press“ en þar áttu keppendur að ná eins mörgum endurtekningum og þeir gátu á tíu mínútum. Keppendum áttu þá að leggjast á jörðina og skiptast síðan á því að lyfta sextán kílóa ketilbjöllu með annarri hendinni. Sara náði alls 142 endurtekningum eða jafnmörgum og hin kanadíska Carolyn Prevost og einni fleiri en Samantha Briggs. View this post on Instagram The DCC 2020 online challenge is an online competition for the fitness community. 3 weeks 3 workouts 4 categories (Individuals / Masters 40+ / Masters 50+ / Teens 18-) $46,000 cash prizes Individuals: $10,000 for male overall winner $10,000 for female overall winner Masters 40+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Masters 50+: $5,000 for male overall winner $5,000 for female overall winner Teens 18-: $3,000 for male overall winner $3,000 for female overall winner Workout release and submission deadline dates: Workout 1 ( May 15 / May 22 ) Workout 2 ( May 22 / May 30 ) Workout 3 ( May 30 / June 6 ) Registration link in the bio #DCC2020onlinechallange A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on May 13, 2020 at 1:02pm PDT Björgvin Karl Guðmundsson tekur þátt í karlakeppninni og er í 9. sæti eftir fyrstu grein. Þar er efstur Rússinn Alexander Ilin og landi hans Stas Solodov er í öðru sæti. Það er til mikils að vinna en sigurvegarinn fær tíu þúsund Bandaríkjadali eða 1,42 milljónir í íslenskum krónum. Í þessari viku er síðan komið að næstu grein á mótinu sem er „Box Jump Step Down/Single Arm Dumbbell Thruste“ en þar vinna keppendur aftur með ketilbjölluna en nú með því stíga upp á kassa.
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti