„Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 19:00 Anton Sveinn Mckee er eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó. VÍSIR/EPA Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur sagst gera sér vonir um að bóluefni gegn einhverju formi kórónuveirunnar verði orðið að veruleika innan árs. Það hvort bóluefni verður til á svo skömmum tíma breytir öllu um möguleikann á að hægt verði að halda Ólympíuleikana, sem þegar hefur verið frestað um eitt ár. Þetta segir Devi Sridhar, sem er yfir alþjóðaheilbrigðisvísindasviði við Edinborgar-háskóla, á vef BBC. Hann tekur í svipaðan streng og Kári: „Við heyrum frá vísindamönnum að þetta gæti verið mögulegt. Ég hefði haldið að við værum ári eða einu og hálfu ári frá því, en okkur skilst að mögulega takist þetta fyrr,“ sagði Sridhar um það hvenær bóluefni geti orðið til. „Ef við fáum fram bóluefni á næsta árinu þá tel ég raunhæft að Ólympíuleikarnir verði haldnir. Bóluefnið er það sem breytir öllu, ef það virkar vel og er á viðráðanlegu verði. Ef að þessi vísindaárangur næst ekki þá er þetta mjög óraunhæft [að halda leikana]. Ég held að það hafi verið rétt mat að fresta leikunum um ár og endurmeta svo stöðuna,“ sagði Sridhar. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi til 6. maí í Japan vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar, en Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra eiga að fara fram í Tókýó sumarið 2021. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15 Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur sagst gera sér vonir um að bóluefni gegn einhverju formi kórónuveirunnar verði orðið að veruleika innan árs. Það hvort bóluefni verður til á svo skömmum tíma breytir öllu um möguleikann á að hægt verði að halda Ólympíuleikana, sem þegar hefur verið frestað um eitt ár. Þetta segir Devi Sridhar, sem er yfir alþjóðaheilbrigðisvísindasviði við Edinborgar-háskóla, á vef BBC. Hann tekur í svipaðan streng og Kári: „Við heyrum frá vísindamönnum að þetta gæti verið mögulegt. Ég hefði haldið að við værum ári eða einu og hálfu ári frá því, en okkur skilst að mögulega takist þetta fyrr,“ sagði Sridhar um það hvenær bóluefni geti orðið til. „Ef við fáum fram bóluefni á næsta árinu þá tel ég raunhæft að Ólympíuleikarnir verði haldnir. Bóluefnið er það sem breytir öllu, ef það virkar vel og er á viðráðanlegu verði. Ef að þessi vísindaárangur næst ekki þá er þetta mjög óraunhæft [að halda leikana]. Ég held að það hafi verið rétt mat að fresta leikunum um ár og endurmeta svo stöðuna,“ sagði Sridhar. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi til 6. maí í Japan vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar, en Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra eiga að fara fram í Tókýó sumarið 2021.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15 Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33