Samdrátturinn 20 prósent í Frakklandi Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2020 10:09 Bir Haken brúin í París. Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Franska hagstofan gerir ráð fyrir að samdrátturinn í frönsku efnahagslífi muni nema heilum 20 prósentum á öðrum ársfjórðungi. Er það rakið til lokana og annarra aðgerða yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Efnahagsstarfsemi í landinu nú er um 21 prósent minni miðað við þá sem var fyrir lokun um miðjan mars, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá hagstofunni. Neysla hefur tekið nokkuð við sér síðustu daga og er nú sex prósentum minni en áður var, eftir að verslunum var heimilt að opna á ný eftir tveggja mánaða lokun. Fyrr í mánuðinum mældist neysla 33 prósent minni en „vanalega“. Nái efnahagurinn sé á strik á ný fyrir júlí þá mætti gera ráð fyrir að samdráttur í frönsku efnahagslífi verði átta prósent fyrir árið 2020. Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, greindi frá því í morgun að samdráttur á evrusvæðinu yrði milli átta og tólf prósent í ár. Áður hafði verið gert ráð fyrir að samdrátturinn yrði fimm til tólf prósent, en samkvæmt nýjustu áætlun er gert ráð fyrir að neðri mörkin muni ekki standast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira