Heimagreiðslur í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. mars 2020 13:30 Heimagreiðslur hafa verið teknar upp í Sveitarfélaginu Ölfus þar sem foreldrar ungra bara fá greiðslur fyrir að vera með börnin sín heima því það er ekki pláss fyrir þau á leikskóla eða hjá dagmóður. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu. Ölfus Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu.
Ölfus Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira