Þessi lið myndu mætast í NBA ef byrjað verður strax á úrslitakeppni með breyttu sniði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 14:45 Kawhi Leonard með Larry O'Brien bikarinn eftir að Toronto Raptors liðið vann Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á síðasta ári. EPA-EFE/LARRY W. SMITH NBA deildin í körfubolta vinnur nú hörðum höndum að endurkomu deildarinnar eftir COVID-19 og virðist vera sem svo að mikill meirihluti allra tengdum deildinni sé á því að klára eigi tímabilið. NBA ætlar sér að finna einn keppnisstað þar sem öll liðin geta haldið sig á meðan keppnin er kláruð og þykir Disney World vera líklegasti kosturinn fyrir slíkan NBA-heim. Það eru líka að aukast líkurnar á því að byrja bara strax á úrslitakeppninni og sleppa síðustu tuttugu leikjunum af deildarkeppninni. Það myndi þýða það að aðeins sextán lið af þrjátíu myndu hefja keppni en hin fjórtán væru komin í sumarfrí. If the NBA returned with playoff teams seeded 1-16, this is what the matchups would be ?? pic.twitter.com/hbNmTKEw4M— ESPN (@espn) May 27, 2020 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar ef oftast tvískipt það er í Vestur og Austurdeild. Sigurvegarar hvorrar deildar hafa síðan mæst í lokaúrslitunum. Los Angeles Lakers í Vesturdeildinni mætir því aldrei Boston Celtics í Austurdeildinni fyrr en í lokaúrslitunum. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi síðustu ár um að breyta þessu og margir eru á því að nú eigi NBA-deildin að nýta tækifærið og prufa þetta nú þegar allt er á hvolfi hvort sem er. Sextán lið kæmust þá í úrslitakeppnina og liðið með besta árangurinn myndi mæta liðinu með slakasta sigurhlutfallið, liðið í öðru sæti myndi mæta næstsíðasta liðinu og svo framvegis. Liðin sem myndu mætast samkvæmt þessu væru þá: Milwaukee Bucks (1) - Orlando Magic (16) Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets (15) Toronto Raptors (3) - Memphis Grizzlies (14) Los Angeles Clippers (4) - Dallas Mavericks (13) Boston Celtics (5) - Philadelphia 76ers (12) Denver Nuggets (6) - Indiana Pacers (11) Utah Jazz (7) - Houston Rockets (10) Miami Heat (8) - Oklahoma City Thunder (9) Rachel Nichols, Kendrick Perkins og Brian Windhorst fóru saman yfir þennan möguleika í þættinum The Jump en það má sjá spjall þeirra hér fyrir neðan. watch on YouTube NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
NBA deildin í körfubolta vinnur nú hörðum höndum að endurkomu deildarinnar eftir COVID-19 og virðist vera sem svo að mikill meirihluti allra tengdum deildinni sé á því að klára eigi tímabilið. NBA ætlar sér að finna einn keppnisstað þar sem öll liðin geta haldið sig á meðan keppnin er kláruð og þykir Disney World vera líklegasti kosturinn fyrir slíkan NBA-heim. Það eru líka að aukast líkurnar á því að byrja bara strax á úrslitakeppninni og sleppa síðustu tuttugu leikjunum af deildarkeppninni. Það myndi þýða það að aðeins sextán lið af þrjátíu myndu hefja keppni en hin fjórtán væru komin í sumarfrí. If the NBA returned with playoff teams seeded 1-16, this is what the matchups would be ?? pic.twitter.com/hbNmTKEw4M— ESPN (@espn) May 27, 2020 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar ef oftast tvískipt það er í Vestur og Austurdeild. Sigurvegarar hvorrar deildar hafa síðan mæst í lokaúrslitunum. Los Angeles Lakers í Vesturdeildinni mætir því aldrei Boston Celtics í Austurdeildinni fyrr en í lokaúrslitunum. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi síðustu ár um að breyta þessu og margir eru á því að nú eigi NBA-deildin að nýta tækifærið og prufa þetta nú þegar allt er á hvolfi hvort sem er. Sextán lið kæmust þá í úrslitakeppnina og liðið með besta árangurinn myndi mæta liðinu með slakasta sigurhlutfallið, liðið í öðru sæti myndi mæta næstsíðasta liðinu og svo framvegis. Liðin sem myndu mætast samkvæmt þessu væru þá: Milwaukee Bucks (1) - Orlando Magic (16) Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets (15) Toronto Raptors (3) - Memphis Grizzlies (14) Los Angeles Clippers (4) - Dallas Mavericks (13) Boston Celtics (5) - Philadelphia 76ers (12) Denver Nuggets (6) - Indiana Pacers (11) Utah Jazz (7) - Houston Rockets (10) Miami Heat (8) - Oklahoma City Thunder (9) Rachel Nichols, Kendrick Perkins og Brian Windhorst fóru saman yfir þennan möguleika í þættinum The Jump en það má sjá spjall þeirra hér fyrir neðan. watch on YouTube
Liðin sem myndu mætast samkvæmt þessu væru þá: Milwaukee Bucks (1) - Orlando Magic (16) Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets (15) Toronto Raptors (3) - Memphis Grizzlies (14) Los Angeles Clippers (4) - Dallas Mavericks (13) Boston Celtics (5) - Philadelphia 76ers (12) Denver Nuggets (6) - Indiana Pacers (11) Utah Jazz (7) - Houston Rockets (10) Miami Heat (8) - Oklahoma City Thunder (9)
NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum