Sýna hversu langt er í næsta strætó Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2020 14:23 Borgarstjóri var hinn ánægðasti þegar fyrsta skýli sinnar tegundar var ræst á Lækjartorgi í morgun. Vísir/baldur Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag. Þau sýna notendum biðstöðvarinnar hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Þessu er ætlað að „eyða óvissu og bæta upplifun þeirra“ sem eru að bíða eftir vagni. Upplýsingar um næstu strætisvagna birtast efst í LED-skýlunum.vísir/baldur Rauntímaupplýsingarnar verða sýnilegar sem tvær línur efst á auglýsingaskjánum sem eru í þessum nýjustu strætóskýlum Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Til stendur að gera þessar upplýsingar aðgengilegar í Strætó-appinu svo notendur þess geti nálgast rauntímaupplýsingarnar í hvaða biðstöð sem er. Klippa: Dagur B galdrar fram rauntímaupplýsingar um Strætó Nokkur fjöldi var viðstaddur þegar fyrsta skýlið var ræst á Lækartorgi í morgun, en um er að ræða eitt 56 LED-skýla í borginni. Þau birta öll rauntímaupplýsingar um stöðu strætisvagna frá og með deginum í dag. Stefnt er að því að fjöldi skýla sem sýnir þessar upplýsingar verði um 100 fyrir árslok. Fjöldi var viðstaddur þegar skýlið var tekið í notkun.Vísir/baldur Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag. Þau sýna notendum biðstöðvarinnar hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Þessu er ætlað að „eyða óvissu og bæta upplifun þeirra“ sem eru að bíða eftir vagni. Upplýsingar um næstu strætisvagna birtast efst í LED-skýlunum.vísir/baldur Rauntímaupplýsingarnar verða sýnilegar sem tvær línur efst á auglýsingaskjánum sem eru í þessum nýjustu strætóskýlum Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Til stendur að gera þessar upplýsingar aðgengilegar í Strætó-appinu svo notendur þess geti nálgast rauntímaupplýsingarnar í hvaða biðstöð sem er. Klippa: Dagur B galdrar fram rauntímaupplýsingar um Strætó Nokkur fjöldi var viðstaddur þegar fyrsta skýlið var ræst á Lækartorgi í morgun, en um er að ræða eitt 56 LED-skýla í borginni. Þau birta öll rauntímaupplýsingar um stöðu strætisvagna frá og með deginum í dag. Stefnt er að því að fjöldi skýla sem sýnir þessar upplýsingar verði um 100 fyrir árslok. Fjöldi var viðstaddur þegar skýlið var tekið í notkun.Vísir/baldur
Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira