Föstudagsplaylisti Spaðabana Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 29. maí 2020 16:17 Hljómsveitin var stofnuð á meðan meðlimirnir voru enn á grunnskólaaldri. Spaðabani Spaðabani var að gefa út sína fyrstu plötu í dag, en hún nefnist rokkarabíó. Þrjár 16 ára stúlkur mynda sveitina, þær Oona María Mara, Álfheiður Karlsdóttir og Steinunn Vikar Jónsdóttir. Sveitin var stofnuð fyrir tveimur árum í tengslum við lokaverkefni Brynhildar Karlsdóttur á öðru ári á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands, en Álfheiður og Brynhildur eru systur. Markmiðið var að valdefla stelpurnar sem voru þá í 9. bekk. Platan kemur út á vegum listakollektívsins post-dreifingar, en það hefur verið afar virkt í að koma tónlist ungs grasrótarlistafólks á framfæri undanfarin ár. Þær stöllur settu saman fjörugan föstudagsplaylista fyrir Vísi, en þar má meðal annars finna sígræna menntaskólabangera með böndum á borð við Le Tigre, Peaches og The Knife í bland við nýrra stöff. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Spaðabani var að gefa út sína fyrstu plötu í dag, en hún nefnist rokkarabíó. Þrjár 16 ára stúlkur mynda sveitina, þær Oona María Mara, Álfheiður Karlsdóttir og Steinunn Vikar Jónsdóttir. Sveitin var stofnuð fyrir tveimur árum í tengslum við lokaverkefni Brynhildar Karlsdóttur á öðru ári á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands, en Álfheiður og Brynhildur eru systur. Markmiðið var að valdefla stelpurnar sem voru þá í 9. bekk. Platan kemur út á vegum listakollektívsins post-dreifingar, en það hefur verið afar virkt í að koma tónlist ungs grasrótarlistafólks á framfæri undanfarin ár. Þær stöllur settu saman fjörugan föstudagsplaylista fyrir Vísi, en þar má meðal annars finna sígræna menntaskólabangera með böndum á borð við Le Tigre, Peaches og The Knife í bland við nýrra stöff.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira