Mótmæli næturinnar að mestu friðsamleg Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. júní 2020 06:48 „Ef þið hélduð friðinn þyrftum við ekki að mótmæla.“ Mótmælendur í Washington D.C., höfuðborg Bandaríkjanna, með skilaboð til lögreglunnar í Bandaríkjunum. Jacquelyn Martin/AP Mótmæli héldu áfram í nótt í Bandaríkjunum þrátt fyrir útgöngubann í fjölda borga. Að þessu sinni fóru aðgerðirnar þó að mestu friðsamlega fram en þetta er áttunda nóttin í röð þar sem fólkið mótmælir lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis í Minnesota. Þúsundir komu saman í Houston í Texas í kröfugöngu og þar voru fjölskyldumeðlimir George Floyd á meðal göngumanna. Trump forseti hefur hótað að beita hermönnum gegn mótmælendum og um sextán hundruð slíkir hafa verið sendir til höfuðborgarinnar Washington þar sem þeir eru í viðbragðsstöðu. Í Buffalo í New York ríki hefur kona verið ákærð fyrir að stofna lífi lögreglumanna í hættu en á mánudagsnótt ók hún bíl sínum inn í hóp þeirra og eru þrír slasaðir. Óttast að kórónuveiran taki stökk Sérfræðingar óttast að mótmælaaldan verði til þess að kórónuveirufaraldurinn taki kipp upp á við en AP fréttastofan greinir frá því að fjöldamótmæli hafi farið fram í öllum þeim 25 borgum í Bandaríkjunum þar sem nýsmit kórónuveirunnar hafa verið flest síðustu daga. Því er óttast að nýjum smitum á svæðunum eigi eftir að fjölga enn meira. Nú eru staðfest smit í Bandaríkjunum 1.8 milljónir og um 106 þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem veiran getur valdið. Bandaríkin Dauði George Floyd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Mótmæli héldu áfram í nótt í Bandaríkjunum þrátt fyrir útgöngubann í fjölda borga. Að þessu sinni fóru aðgerðirnar þó að mestu friðsamlega fram en þetta er áttunda nóttin í röð þar sem fólkið mótmælir lögregluofbeldi í kjölfarið á morðinu á George Floyd í Minneapolis í Minnesota. Þúsundir komu saman í Houston í Texas í kröfugöngu og þar voru fjölskyldumeðlimir George Floyd á meðal göngumanna. Trump forseti hefur hótað að beita hermönnum gegn mótmælendum og um sextán hundruð slíkir hafa verið sendir til höfuðborgarinnar Washington þar sem þeir eru í viðbragðsstöðu. Í Buffalo í New York ríki hefur kona verið ákærð fyrir að stofna lífi lögreglumanna í hættu en á mánudagsnótt ók hún bíl sínum inn í hóp þeirra og eru þrír slasaðir. Óttast að kórónuveiran taki stökk Sérfræðingar óttast að mótmælaaldan verði til þess að kórónuveirufaraldurinn taki kipp upp á við en AP fréttastofan greinir frá því að fjöldamótmæli hafi farið fram í öllum þeim 25 borgum í Bandaríkjunum þar sem nýsmit kórónuveirunnar hafa verið flest síðustu daga. Því er óttast að nýjum smitum á svæðunum eigi eftir að fjölga enn meira. Nú eru staðfest smit í Bandaríkjunum 1.8 milljónir og um 106 þúsund manns hafa látið lífið af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem veiran getur valdið.
Bandaríkin Dauði George Floyd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira