Segja að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. júní 2020 09:03 Joe Exotic og Carole Baskin hafa lengi eldað grátt silfur saman. AP/Netflix Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Alríkisdómari í Bandaríkjunum úrskuðaði í þessum mánuði að félag í eigu Baskin skyldi eignast dýragarð sem áður var í eigu Exotic. Þar var að finna fjölda framandi dýra, en ber þar helst að nefna stór kattardýr á borð við ljón og tígrisdýr. Exotic vakti mikla athygli í heimildaþáttunum Tiger King, sem fjölluðu um rekstur dýragarðsins og deilur hans við Baskin. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa ráðið leigumorðingja til að koma Baskin fyrir kattarnef. „Á meðan við viðurkennum að nú sé tími til að biðja fyrir fjölskyldu George Floyd og endi á kerfisbundnum kynþáttafordómum verðum við að beina sjónum okkar að svikum Carole Baskin áður en það þau hverfa úr umræðunni,“ skrifaði teymi hans á Twitter. While we again acknowledge it is truly time to pray for justice for George Floyd’s family as well as an end to systemic racism in America, we must address Carol Baskin’s treachery before it goes unchecked. Click for Joe’s official statement https://t.co/EUgXQJgnad pic.twitter.com/oIoLaMmP8G— Joe Exotic (@joe_exotic) June 4, 2020 Lengri yfirlýsingu er að finna á vefsíðu sem tileinkuð er baráttunni til að fá Tígrisdýrakonunginn frelsaðan. Þar segir að lögmannateymi Exotic, hvers raunverulega nafn er Joseph Maldonado-Passage, sé að vinna í að áfrýja máli hans. Á meðan vinnur almannatengslateymi hans að því að afla stuðningi almennings við málstaðinn. Bandaríkin Dýr Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Umboðsmannateymi á bak við Joe Exotic, sem einnig er þekktur sem Tígrísdýrakonungurinn, segir að svara verði „sviksemi“ Carole Baskin, sem nýverið vann mál á hendur Exotic með þeim afleiðingum að hún eignaðist dýragarð sem áður var í hans eigu. Alríkisdómari í Bandaríkjunum úrskuðaði í þessum mánuði að félag í eigu Baskin skyldi eignast dýragarð sem áður var í eigu Exotic. Þar var að finna fjölda framandi dýra, en ber þar helst að nefna stór kattardýr á borð við ljón og tígrisdýr. Exotic vakti mikla athygli í heimildaþáttunum Tiger King, sem fjölluðu um rekstur dýragarðsins og deilur hans við Baskin. Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm fyrir að hafa ráðið leigumorðingja til að koma Baskin fyrir kattarnef. „Á meðan við viðurkennum að nú sé tími til að biðja fyrir fjölskyldu George Floyd og endi á kerfisbundnum kynþáttafordómum verðum við að beina sjónum okkar að svikum Carole Baskin áður en það þau hverfa úr umræðunni,“ skrifaði teymi hans á Twitter. While we again acknowledge it is truly time to pray for justice for George Floyd’s family as well as an end to systemic racism in America, we must address Carol Baskin’s treachery before it goes unchecked. Click for Joe’s official statement https://t.co/EUgXQJgnad pic.twitter.com/oIoLaMmP8G— Joe Exotic (@joe_exotic) June 4, 2020 Lengri yfirlýsingu er að finna á vefsíðu sem tileinkuð er baráttunni til að fá Tígrisdýrakonunginn frelsaðan. Þar segir að lögmannateymi Exotic, hvers raunverulega nafn er Joseph Maldonado-Passage, sé að vinna í að áfrýja máli hans. Á meðan vinnur almannatengslateymi hans að því að afla stuðningi almennings við málstaðinn.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira