Finnski fjármálaráðherrann segir af sér vegna hárrar þóknunar til framkomuráðgjafa Atli Ísleifsson skrifar 5. júní 2020 15:08 Hin 32 ára Katri Kulmuni tók við embætti fjármálaráðherra í september síðastliðinn. Hún hefur átt sæti á þingi frá árinu 2015. Getty Katri Kulmuni hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra Finnlands. Hún ákveður að hætta í kjölfar fjölmiðlaumræðu í tengslum við greiðslu ráðuneytis hennar á háum reikningum til ráðgjafastofu sem veitti ráðherranum þjálfun í framkomu og ræðuflutningi. Ráðherrann boðaði óvænt til blaðamannafundar í dag þar sem hann tilkynnti um afsögnina. Fundurinn var stuttur og var fréttamönnum ekki gefinn kostur á að spyrja spurninga. Kulmuni sagðist þó ætla að halda áfram að gegna embætti formanns Miðflokksins og að flokkurinn muni áfram eiga aðild að ríkisstjórninni. Flokkurinn muni á næstu dögum velja nýjan fjármálaráðherra. Kulmuni útskýrði á fréttamannafundinum að hún hafi sem ráðherra óskað eftir þjálfun í að verða betri ræðumaður. Því hafi hún beðið ráðuneytið að kanna hvort hún gæti fengið þjálfun í að koma fram opinberlega. Hún hafi þó ekki verið meðvituð um að slíkt myndi hafa lagaleg vandkvæði í för með sér. Ráðherrann sagði að háir reikningar ráðgjafafyrirtækisins hafi komið sjálfri sér á óvart, en að hún sé reiðubúin að axla ábyrgð og hafi því ákveðið að segja af sér. Reikningur ráðgjafafyrirtækisins Tekirs nam 48 þúsund evrum, sem samsvarar rúmum sjö milljónum króna. Finnland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Katri Kulmuni hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra Finnlands. Hún ákveður að hætta í kjölfar fjölmiðlaumræðu í tengslum við greiðslu ráðuneytis hennar á háum reikningum til ráðgjafastofu sem veitti ráðherranum þjálfun í framkomu og ræðuflutningi. Ráðherrann boðaði óvænt til blaðamannafundar í dag þar sem hann tilkynnti um afsögnina. Fundurinn var stuttur og var fréttamönnum ekki gefinn kostur á að spyrja spurninga. Kulmuni sagðist þó ætla að halda áfram að gegna embætti formanns Miðflokksins og að flokkurinn muni áfram eiga aðild að ríkisstjórninni. Flokkurinn muni á næstu dögum velja nýjan fjármálaráðherra. Kulmuni útskýrði á fréttamannafundinum að hún hafi sem ráðherra óskað eftir þjálfun í að verða betri ræðumaður. Því hafi hún beðið ráðuneytið að kanna hvort hún gæti fengið þjálfun í að koma fram opinberlega. Hún hafi þó ekki verið meðvituð um að slíkt myndi hafa lagaleg vandkvæði í för með sér. Ráðherrann sagði að háir reikningar ráðgjafafyrirtækisins hafi komið sjálfri sér á óvart, en að hún sé reiðubúin að axla ábyrgð og hafi því ákveðið að segja af sér. Reikningur ráðgjafafyrirtækisins Tekirs nam 48 þúsund evrum, sem samsvarar rúmum sjö milljónum króna.
Finnland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira