„Sjáumst eftir fjóra mánuði þegar hann skiptir um skoðun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 14:00 Conor McGregor hefur þénað vel í UFC. vísir/getty Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Írinn segir að hann sé hættur og stuðningsmenn hans og aðdáendur eru ekki vissir um að svo sé. Þeir hafi látið sína ljós í skoðun á Twitter. 'See you all in 4 months when he changes his mind.' Social media users cast doubt on Conor McGregor's latest retirement announcement https://t.co/utbsDZUTyR— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Conor hafði ekki barist síðan í mars 2019 er hann afgreiddi Donald Cerrone á 40 sekúndum í janúar á þessu. Nú virðist hins vegar stuttbuxurnar vera komnar upp í hillu. Fólk á Twitter er því ekki sammála. Einn skrifar að við sjáumst eftir fjóra mánuði því hann skipti um skoðun reglulega. Annar segir að það séu engar líkur á að hann sé hættur. Þetta sé einfaldlega auglýsing. Brot af tístum um ákvörðun Conor má sjá hér að neðan. Conner Mcgregor isn t retiring. This is a publicity stunt for when he announces his next big comeback fight from retirement he will collect a big paycheck.Classic advertisement!— Ace Analyst (@AceAnalyst) June 7, 2020 mcgregor retiring again, see you all in 4 months when he changes his mind— grace (@ayat011ah) June 7, 2020 Things you are guaranteed in life.. death, taxes and Connor McGregor retiring.— William Boyd (@Wullie93) June 7, 2020 Hearing Conor McGregor is retiring from UFC again pic.twitter.com/QGMkth4UFc— Odds Watch (@Odds_Watch) June 7, 2020 Conor Mcgregor s I m retiring is the equivalent to my I m starting my diet tomorrow #UFC— r a c h e l b a l l (@BallRach) June 7, 2020 MMA Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira
Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur. Þetta er í þriðja skiptið á fjórum árum sem Írinn segir að hann sé hættur og stuðningsmenn hans og aðdáendur eru ekki vissir um að svo sé. Þeir hafi látið sína ljós í skoðun á Twitter. 'See you all in 4 months when he changes his mind.' Social media users cast doubt on Conor McGregor's latest retirement announcement https://t.co/utbsDZUTyR— MailOnline Sport (@MailSport) June 7, 2020 Conor hafði ekki barist síðan í mars 2019 er hann afgreiddi Donald Cerrone á 40 sekúndum í janúar á þessu. Nú virðist hins vegar stuttbuxurnar vera komnar upp í hillu. Fólk á Twitter er því ekki sammála. Einn skrifar að við sjáumst eftir fjóra mánuði því hann skipti um skoðun reglulega. Annar segir að það séu engar líkur á að hann sé hættur. Þetta sé einfaldlega auglýsing. Brot af tístum um ákvörðun Conor má sjá hér að neðan. Conner Mcgregor isn t retiring. This is a publicity stunt for when he announces his next big comeback fight from retirement he will collect a big paycheck.Classic advertisement!— Ace Analyst (@AceAnalyst) June 7, 2020 mcgregor retiring again, see you all in 4 months when he changes his mind— grace (@ayat011ah) June 7, 2020 Things you are guaranteed in life.. death, taxes and Connor McGregor retiring.— William Boyd (@Wullie93) June 7, 2020 Hearing Conor McGregor is retiring from UFC again pic.twitter.com/QGMkth4UFc— Odds Watch (@Odds_Watch) June 7, 2020 Conor Mcgregor s I m retiring is the equivalent to my I m starting my diet tomorrow #UFC— r a c h e l b a l l (@BallRach) June 7, 2020
MMA Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Enski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Í beinni: Bournemouth - Man. City | Óvænt úrslit á Vitality? Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira