Sara tjáir sig líka: CrossFit samfélagið er miklu sterkara en orð eins manns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2020 08:00 Myndin sem Sara Sigmundsdóttir setti inn á Instagram síðu sína sem mótvægi við það sem framkvæmdastjóri CrossFit samtakanna sagði. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur tjáð sig um atburði helgarinnar í íþróttinni sinni í pistil á Instagram síðu sinni. Hún trúir því að CrossFit samfélagið sé sterkari og áhrifameira en forystusauðurinn. Forusta CrossFit íþróttirnar fór mjög illa að ráði sínu þegar Greg Glassman, stofnandi og framkvæmdastjóri CrossFit, gerðist sekur um hreinan rasisma á samfélagsmiðlum. Greg Glassman hefur afsakað sig og heldur því fram að hann hafi ekki verið með kynþáttafordóma þegar hann notaði orðin óheppilegu „Það er FLOYD-19“ þegar hann svaraði færslu Institute for Health Metrics and Evaluation stofnunarinnar á Twitter. Katrín Tanja Davíðsdóttir tjáði sig um orð Glassman og gagnrýndi þar forystuna harðlega. Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi í kjölfarið eins og fleira toppfólk úr CrossFit heiminum. Sara Sigmundsdóttir hefur nú líka tjáð sig um það sem gerðist um helgina en það mun örugglega hafa víðtæk áhrif á CrossFit samtökin. CrossFit hefur þegar misst aðalstyrktaraðila heimsleikanna því Reebok ætlar ekki að framlengja samning sinn eftir að hafa verið í tengslum við CrossFit í tíu ár. Færslu Söru má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Equality is, has and always will be my biggest value therefore I have been struggling to put into words what is going through my mind after what just happened this weekend. ? ? When you walk into a Crossfit gym it does not matter what gender you are, what the color of your skin is, what your background is or how athletic you are. Everybody is accepted and respected and that is exactly what I have always stood for and will always stand for.? ? Fortunately our community is MUCH stronger than the words of one man. His words do not represent us and you can be sure that I will stand up for what is right with our community.? ? ????????????????????? ? ? #livingiseasywitheyesclosed A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Jun 8, 2020 at 6:39am PDT „Jafnrétti er og hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá mér. Af þeim sökum hef ég verið í vandræðum með að finna réttu orðin til að lýsa því sem hefur farið í gegnum huga minn eftir það sem gerðist um helgina,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Þegar þú gengur inn í Crossfit æfingasal þá skiptir engu máli af hvoru kyni þú ert, hvernig þú ert á litinn, hver sé þinn bakgrunnur eða hversu mikill íþróttamaður þú ert. Það eru allir velkomnir og það er tekið á móti öllum af virðingu. Það er það sem ég hef alltaf staðið fyrir og mun ávallt gera það hér eftir,“ skrifaði Sara. „Sem betur fer þá er samfélagið okkar miklu sterkara en orð eins manns. Hann talar ekki fyrir okkur og þið getið treyst því að ég mun standa upp og berjast fyrir því sem rétt fyrir okkar samfélag,“ skrifaði Sara. Eins og sjá má her fyrir ofan þá valdi Sara síðan mynd af sér að senda ást sína út í samfélagið með táknrænum hætti. CrossFit Dauði George Floyd Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Það er óhætt að segja að yfirstjórn CrossFit samtakanna hafi fengið á sig mikla skothríð eftir rasísk ummæli framkvæmdastjórans. Hann hefur nú beðist afsökunar og segist ekki vera rasisti. 8. júní 2020 11:52 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir hefur tjáð sig um atburði helgarinnar í íþróttinni sinni í pistil á Instagram síðu sinni. Hún trúir því að CrossFit samfélagið sé sterkari og áhrifameira en forystusauðurinn. Forusta CrossFit íþróttirnar fór mjög illa að ráði sínu þegar Greg Glassman, stofnandi og framkvæmdastjóri CrossFit, gerðist sekur um hreinan rasisma á samfélagsmiðlum. Greg Glassman hefur afsakað sig og heldur því fram að hann hafi ekki verið með kynþáttafordóma þegar hann notaði orðin óheppilegu „Það er FLOYD-19“ þegar hann svaraði færslu Institute for Health Metrics and Evaluation stofnunarinnar á Twitter. Katrín Tanja Davíðsdóttir tjáði sig um orð Glassman og gagnrýndi þar forystuna harðlega. Anníe Mist Þórisdóttir fylgdi í kjölfarið eins og fleira toppfólk úr CrossFit heiminum. Sara Sigmundsdóttir hefur nú líka tjáð sig um það sem gerðist um helgina en það mun örugglega hafa víðtæk áhrif á CrossFit samtökin. CrossFit hefur þegar misst aðalstyrktaraðila heimsleikanna því Reebok ætlar ekki að framlengja samning sinn eftir að hafa verið í tengslum við CrossFit í tíu ár. Færslu Söru má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram Equality is, has and always will be my biggest value therefore I have been struggling to put into words what is going through my mind after what just happened this weekend. ? ? When you walk into a Crossfit gym it does not matter what gender you are, what the color of your skin is, what your background is or how athletic you are. Everybody is accepted and respected and that is exactly what I have always stood for and will always stand for.? ? Fortunately our community is MUCH stronger than the words of one man. His words do not represent us and you can be sure that I will stand up for what is right with our community.? ? ????????????????????? ? ? #livingiseasywitheyesclosed A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Jun 8, 2020 at 6:39am PDT „Jafnrétti er og hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá mér. Af þeim sökum hef ég verið í vandræðum með að finna réttu orðin til að lýsa því sem hefur farið í gegnum huga minn eftir það sem gerðist um helgina,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Þegar þú gengur inn í Crossfit æfingasal þá skiptir engu máli af hvoru kyni þú ert, hvernig þú ert á litinn, hver sé þinn bakgrunnur eða hversu mikill íþróttamaður þú ert. Það eru allir velkomnir og það er tekið á móti öllum af virðingu. Það er það sem ég hef alltaf staðið fyrir og mun ávallt gera það hér eftir,“ skrifaði Sara. „Sem betur fer þá er samfélagið okkar miklu sterkara en orð eins manns. Hann talar ekki fyrir okkur og þið getið treyst því að ég mun standa upp og berjast fyrir því sem rétt fyrir okkar samfélag,“ skrifaði Sara. Eins og sjá má her fyrir ofan þá valdi Sara síðan mynd af sér að senda ást sína út í samfélagið með táknrænum hætti.
CrossFit Dauði George Floyd Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Það er óhætt að segja að yfirstjórn CrossFit samtakanna hafi fengið á sig mikla skothríð eftir rasísk ummæli framkvæmdastjórans. Hann hefur nú beðist afsökunar og segist ekki vera rasisti. 8. júní 2020 11:52 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Framkvæmdastjóri CrossFit segist ekki vera rasisti en viðurkennir mistök Það er óhætt að segja að yfirstjórn CrossFit samtakanna hafi fengið á sig mikla skothríð eftir rasísk ummæli framkvæmdastjórans. Hann hefur nú beðist afsökunar og segist ekki vera rasisti. 8. júní 2020 11:52
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30
Reebok segir bless við CrossFit vegna rasískra ummæla framkvæmdastjórans um George Floyd Framtíð heimsleikana í CrossFit gæti verið í uppnámi eftir að stærsti styrktaraðili þeirra í tíu ár ákvað óvænt að slíta samstarfinu. 8. júní 2020 09:30