Allt að 20 stiga hiti í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2020 08:16 Veðurspáin fyrir hádegið í dag. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Víða skúrir og hlýnandi veður Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Sjá meira
Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Víða skúrir og hlýnandi veður Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Sjá meira