Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 13:10 Valskonur fagna Hlín Eiríksdóttur eftir eitt marka hennar í Pepsi Max deild kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki
Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira