Líkbrennslur í Nýju Delí hafa ekki undan Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2020 08:38 Tveir menn standa við bálköst í Nýju Delí þar sem verið er að brenna lík. AP/Manish Swarup Þeim sem smitast af Covid-19 fer nú hratt fjölgandi í höfuðborg Indlands. Staðan þar hefur versnað til muna og hafa líkbrennslur ekki undan og geta ekki brennt líkin nógu hratt. Indland hefur nú tekið fram úr Bretlandi varðandi staðfestan fjölda smitaðra og situr í fjórða sæti á heimsvísu með minnst 297.535 smitaða. Eins og víða annarsstaðar segja sérfræðingar þó líklegast að smitaðir séu í raun mun fleiri, vegna skorts á skimun fyrir Covid-19. Í dag var í fyrsta sinn sem fleiri en tíu þúsund nýsmitaðir greindust. Minnst 8.498 hafa dáið í Indlandi en verst er staðan í Nýju Deli, höfuðborg Indlands, þar sem embættismenn segja að í lok júlí gætu rúmlega hálf milljón manna hafa smitast af veirunni. Í samtali við AP fréttaveituna segir Manish Sisodia, einn af æðstu embættismönnum borgarinnar, að fari allt á versta veg þurfi borgin minnst 80 þúsund sjúkrarými. Þau eru um níu þúsund í dag. Rætt var við forsvarsmenn einnar líkbrennslu sem sögðu að eftir að brennslukerfi biluðu neyddust starfsmenn til að byrja að brenna fólk á bálköstum. Staðan er svo slæm á sjúkrahúsum í Indlandi að heilbrigðisstarfsmenn hafa neyðst til þess að vísa smituðum frá sjúkrahúsum. Þrátt fyrir að staðan sé svo erfið í Nýju Delí hafa ráðamenn ákveðið að framlengja ekki félagsforðun þar. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Þeim sem smitast af Covid-19 fer nú hratt fjölgandi í höfuðborg Indlands. Staðan þar hefur versnað til muna og hafa líkbrennslur ekki undan og geta ekki brennt líkin nógu hratt. Indland hefur nú tekið fram úr Bretlandi varðandi staðfestan fjölda smitaðra og situr í fjórða sæti á heimsvísu með minnst 297.535 smitaða. Eins og víða annarsstaðar segja sérfræðingar þó líklegast að smitaðir séu í raun mun fleiri, vegna skorts á skimun fyrir Covid-19. Í dag var í fyrsta sinn sem fleiri en tíu þúsund nýsmitaðir greindust. Minnst 8.498 hafa dáið í Indlandi en verst er staðan í Nýju Deli, höfuðborg Indlands, þar sem embættismenn segja að í lok júlí gætu rúmlega hálf milljón manna hafa smitast af veirunni. Í samtali við AP fréttaveituna segir Manish Sisodia, einn af æðstu embættismönnum borgarinnar, að fari allt á versta veg þurfi borgin minnst 80 þúsund sjúkrarými. Þau eru um níu þúsund í dag. Rætt var við forsvarsmenn einnar líkbrennslu sem sögðu að eftir að brennslukerfi biluðu neyddust starfsmenn til að byrja að brenna fólk á bálköstum. Staðan er svo slæm á sjúkrahúsum í Indlandi að heilbrigðisstarfsmenn hafa neyðst til þess að vísa smituðum frá sjúkrahúsum. Þrátt fyrir að staðan sé svo erfið í Nýju Delí hafa ráðamenn ákveðið að framlengja ekki félagsforðun þar.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira