Bandarísk orrustuþota hrapaði í Norðursjó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2020 10:40 Tvær F-15 þotur á flugi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. DAVE NOLAN/EPA Eins herflugmanns er saknað eftir að orrustuþotaþota á vegum Bandaríkjahers hrapaði í Norðursjó. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða þotu af gerðinni F-15C Eagle. Vélin var notuð á æfingu frá flugstöð í Suffolk í Bretlandi. Talið er að þotan hafi hrapað um 74 sjómílum frá strönd austur-Yorkshire. Orsök þess að þotan hrapaði eru enn ókunn, en bandaríski loftherinn hefur staðfest að einn flugmaður hafi verið um borð. Leitar- og björgunarteymi leita nú flugmannsins og þotunnar. Samkvæmt fréttum á vef breska ríkisútvarpsins leita minnst tíu bátar og skip nú flugmannsins og vélarinnar. A @usairforce F-15C Eagle crashed at approximately 0940 today in the North Sea. The aircraft was from the 48th Fighter Wing, the aircraft was on a routine training mission with one pilot on board. https://t.co/1Psg3N1JCz— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Eins herflugmanns er saknað eftir að orrustuþotaþota á vegum Bandaríkjahers hrapaði í Norðursjó. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða þotu af gerðinni F-15C Eagle. Vélin var notuð á æfingu frá flugstöð í Suffolk í Bretlandi. Talið er að þotan hafi hrapað um 74 sjómílum frá strönd austur-Yorkshire. Orsök þess að þotan hrapaði eru enn ókunn, en bandaríski loftherinn hefur staðfest að einn flugmaður hafi verið um borð. Leitar- og björgunarteymi leita nú flugmannsins og þotunnar. Samkvæmt fréttum á vef breska ríkisútvarpsins leita minnst tíu bátar og skip nú flugmannsins og vélarinnar. A @usairforce F-15C Eagle crashed at approximately 0940 today in the North Sea. The aircraft was from the 48th Fighter Wing, the aircraft was on a routine training mission with one pilot on board. https://t.co/1Psg3N1JCz— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira