Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2020 10:30 Rúnar Páll Sigmundsson og Ísak Andri Sigurgeirsson eru tveir þeir yngstu til að skora fyrir Sjtörnuna í efstu deild. Vísir/Samsett Hetja Stjörnunnar í gærkvöldi tryggði Garðarbæjarliðinu ekki bara þrjú mikilvæg stig heldur henti hann þjálfara sínum út úr metabók Stjörnunnar. Ísak Andri Sigurgeirsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki með marki í uppbótatíma. Ísak Andri Sigurgeirsson var aðeins 16 ára, 9 mánaða og 4 daga í gær og er fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora í efstu deild áður en hann fagnar sautján ára afmælisdegi sínum. Ísak Andri bætti þar met þjálfarans Rúnars Páls Sigmundssonar frá 1991. Rúnar Páll Sigmundsson var 17 ára, 1 mánaða og 19 daga þegar hann skoraði fyrir Stjörnuna á móti Víkinga 24. júní 1991. Rúnar Páll kom þá Stjörnunni í 3-2 á 71. mínútu en það var þó ekki sigurmarkið því verðandi Íslandsmeistarar Víkinga skoruðu tvö mörk á lokakaflanum og tryggðu sér 4-3 sigur. Sölvi Snær Guðbjargarson var aðeins viku frá því að slá met Rúnars Páls fyrir tveimur árum en nú féll metið. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010 Stjarnan Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hetja Stjörnunnar í gærkvöldi tryggði Garðarbæjarliðinu ekki bara þrjú mikilvæg stig heldur henti hann þjálfara sínum út úr metabók Stjörnunnar. Ísak Andri Sigurgeirsson tryggði Stjörnunni 2-1 sigur á Fylki með marki í uppbótatíma. Ísak Andri Sigurgeirsson var aðeins 16 ára, 9 mánaða og 4 daga í gær og er fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora í efstu deild áður en hann fagnar sautján ára afmælisdegi sínum. Ísak Andri bætti þar met þjálfarans Rúnars Páls Sigmundssonar frá 1991. Rúnar Páll Sigmundsson var 17 ára, 1 mánaða og 19 daga þegar hann skoraði fyrir Stjörnuna á móti Víkinga 24. júní 1991. Rúnar Páll kom þá Stjörnunni í 3-2 á 71. mínútu en það var þó ekki sigurmarkið því verðandi Íslandsmeistarar Víkinga skoruðu tvö mörk á lokakaflanum og tryggðu sér 4-3 sigur. Sölvi Snær Guðbjargarson var aðeins viku frá því að slá met Rúnars Páls fyrir tveimur árum en nú féll metið. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Stjarnan Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira