Herdís og Davíð nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingastofnun Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2020 12:03 Herdís Gunnarsdóttir og Davíð Ólafur Ingimarsson. Svenna Speight Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tryggingastofnun. Herdís var forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 2014 – 2019 og á árunum 2001-2014 starfaði hún á Landspítala m.a. sem klínískur verkefnastjóri á sviði upplýsingatækni og á þróunarskrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar. Þá var Herdís mannauðs- og gæðastjóri hjá Barnaspítala Hringsins og hjúkrunardeildarstjóri á barnaskurðdeild, lyflækningadeild og dagdeild barna á Landspítala. Að auki hefur hún mikla reynslu af stjórnarstörfum á vettvangi félagasamtaka, stéttarfélaga, lífeyrissjóða, banka og í Evrópusamstarfi. Má þar nefna að hún var um tíma stjórnarformaður Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga og situr nú í varastjórn Íslandsbanka. Herdís er með BSc-próf í hjúkrunarfræði frá HÍ og MSc-próf í barnahjúkrun. Árið 2009 lauk hún MBA prófi frá HÍ. Herdís tekur við framkvæmdastjórastöðu réttindasviðs Tryggingastofnunar. Um er ræða nýtt svið innan stofnunarinnar sem sameinar lífeyrissvið og færnisvið en þar starfa um 60 manns. Helstu verkefni réttindasviðs eru þjónusta við viðskiptavini, afgreiðsla umsókna, ákvörðun réttinda og stjórnsýslumál. Davíð Ólafur Ingimarsson tekur svo við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Tryggingastofnunar. Helstu verkefni rekstarsviðs eru fjárhagsgreiningar, bókhald, útgreiðslur, innheimta og eftirlit, skjalastjórnun, póstmiðstöð, rekstur húsnæðis og almenn símsvörun. Davíð hefur umtalsverða fjármála og stjórnunarreynslu úr orku- og hugbúnaðargeiranum. Á árunum 2007-2015 starfaði hann sem yfirmaður lánamála og sjóðastýringar hjá Landsvirkjun. Þá starfaði hann sem fjármálastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Greenqloud 2015-2017. Frá árinu 2017, þangað til hann hóf störf hjá Tryggingastofnun, starfaði hann m.a. sem forstjóri Guide to Iceland. Að auki hefur hann setið í stjórnum nokkurra fyrirtækja og var yfir tíu ár stundakennari við Háskóla Ísland. Davíð er með B.Sc. og M.Sc. próf í hagfræði, M.Sc. próf í fjármálum fyrirtækja og er löggiltur verðbréfamiðlari. Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Sjá meira
Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tryggingastofnun. Herdís var forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 2014 – 2019 og á árunum 2001-2014 starfaði hún á Landspítala m.a. sem klínískur verkefnastjóri á sviði upplýsingatækni og á þróunarskrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar. Þá var Herdís mannauðs- og gæðastjóri hjá Barnaspítala Hringsins og hjúkrunardeildarstjóri á barnaskurðdeild, lyflækningadeild og dagdeild barna á Landspítala. Að auki hefur hún mikla reynslu af stjórnarstörfum á vettvangi félagasamtaka, stéttarfélaga, lífeyrissjóða, banka og í Evrópusamstarfi. Má þar nefna að hún var um tíma stjórnarformaður Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga og situr nú í varastjórn Íslandsbanka. Herdís er með BSc-próf í hjúkrunarfræði frá HÍ og MSc-próf í barnahjúkrun. Árið 2009 lauk hún MBA prófi frá HÍ. Herdís tekur við framkvæmdastjórastöðu réttindasviðs Tryggingastofnunar. Um er ræða nýtt svið innan stofnunarinnar sem sameinar lífeyrissvið og færnisvið en þar starfa um 60 manns. Helstu verkefni réttindasviðs eru þjónusta við viðskiptavini, afgreiðsla umsókna, ákvörðun réttinda og stjórnsýslumál. Davíð Ólafur Ingimarsson tekur svo við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Tryggingastofnunar. Helstu verkefni rekstarsviðs eru fjárhagsgreiningar, bókhald, útgreiðslur, innheimta og eftirlit, skjalastjórnun, póstmiðstöð, rekstur húsnæðis og almenn símsvörun. Davíð hefur umtalsverða fjármála og stjórnunarreynslu úr orku- og hugbúnaðargeiranum. Á árunum 2007-2015 starfaði hann sem yfirmaður lánamála og sjóðastýringar hjá Landsvirkjun. Þá starfaði hann sem fjármálastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Greenqloud 2015-2017. Frá árinu 2017, þangað til hann hóf störf hjá Tryggingastofnun, starfaði hann m.a. sem forstjóri Guide to Iceland. Að auki hefur hann setið í stjórnum nokkurra fyrirtækja og var yfir tíu ár stundakennari við Háskóla Ísland. Davíð er með B.Sc. og M.Sc. próf í hagfræði, M.Sc. próf í fjármálum fyrirtækja og er löggiltur verðbréfamiðlari.
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Sjá meira