Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2020 13:50 Alexander Ceferin, forseti UEFA. vísir/getty Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Öllum leikjunum í 16-liða úrslitunum var ekki lokið og 16-liða úrslitin verða kláruð 7. og 8. ágúst. PSG, Atletico Madrid, Atalanta og Leipzig eru komin áfram en enn á eftir að skera úr um síðari fjögur liðin (Bayern/Chelsea, Napoli/Barcelona, Real Madrid/Man. City og Lyon-Juventus). Your #UCL August calendar. pic.twitter.com/M7tjOXXjqo— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 17, 2020 Ekki verða leiknir tveir leikir í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum eins og venjan er en í ár verða átta liða úrslitin og undanúrslitin bara einn leikur. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, sagði að ólíklegt væri að áhorfendur gætu verið á völlunum en hann segir að það breytist frá til dags. Það verði tekin ákvörðun í kringum miðjan júlí. Sama fyrirkomulag verður í Evrópudeild karla og Meistaradeild kvenna. Evrópudeild karla mun þó fara fram í Þýskalandi en Meistaradeild kvenna mun klárast í Bilbao og San Sebiastian með svipuðu hraðmóti. BREAKING: UEFA have confirmed that the Champions League quarter-finals, semi-finals and final will be played in Lisbon between the 12th-23rd August. (Source: UEFA) pic.twitter.com/laFUYqFFbV— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 17, 2020 Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Öllum leikjunum í 16-liða úrslitunum var ekki lokið og 16-liða úrslitin verða kláruð 7. og 8. ágúst. PSG, Atletico Madrid, Atalanta og Leipzig eru komin áfram en enn á eftir að skera úr um síðari fjögur liðin (Bayern/Chelsea, Napoli/Barcelona, Real Madrid/Man. City og Lyon-Juventus). Your #UCL August calendar. pic.twitter.com/M7tjOXXjqo— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 17, 2020 Ekki verða leiknir tveir leikir í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum eins og venjan er en í ár verða átta liða úrslitin og undanúrslitin bara einn leikur. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, sagði að ólíklegt væri að áhorfendur gætu verið á völlunum en hann segir að það breytist frá til dags. Það verði tekin ákvörðun í kringum miðjan júlí. Sama fyrirkomulag verður í Evrópudeild karla og Meistaradeild kvenna. Evrópudeild karla mun þó fara fram í Þýskalandi en Meistaradeild kvenna mun klárast í Bilbao og San Sebiastian með svipuðu hraðmóti. BREAKING: UEFA have confirmed that the Champions League quarter-finals, semi-finals and final will be played in Lisbon between the 12th-23rd August. (Source: UEFA) pic.twitter.com/laFUYqFFbV— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 17, 2020
Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira