Segir KA vilja vera Bayern norðursins Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 15:30 Hjörvar og Davíð Þór í Stúkunni á mánudag. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á eins mikið af norðanmönnum og þeir geta, því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Nokkur umræða skapaðist um ummæli Óla Stefáns Flóventssonar, þjálfara KA, eftir 3-1 tap gegn Skagamönnum í fyrstu umferðinni. Óli Stefán sagði þá að allt byrjunarliðið hafi verið af Norðurlandi en Davíð Þór Viðarsson segir að það skipti litlu máli þegar stigin skili sér ekki í hús. „Frábært að vera með fullt af norðanmönnum en það er enginn tilgangur að vera með fullt af norðanmönnum ef þú færð núll stig. Það skiptir bara engu máli,“ sagði Davíð Þór. Hjörvar var honum ekki sammála og líkti þessu við Bayern Munchen í Þýskalandi. „Ég er ekki sammála. Ég held að það skipti þá máli. Þeir vilja vera Bayern norðursins: Ef þú getur eitthvað á Norðurlandi öllu þá ferðu í KA. Þetta skiptir þá máli. Þeir vilja vera þetta lið,“ sagði Hjörvar áður en Davíð tók aftur við boltanum. „Auðvitað áttu að spila á eins mörgum heimamönnum og þú getur en þeir þurfa að vera nógu góðir. Þeir eru það ekki. Að sjálfsögðu eru inn á milli strákar sem eru efnilegir en heilt yfir þá var þetta ekki góð spilamennska hjá þeim. Þeir þurfa heldur betur að bæta sinn leik.“ KA mætir bikarmeisturum Víkings á heimavelli á laugardaginn. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KA og Norðanmenn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á eins mikið af norðanmönnum og þeir geta, því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Nokkur umræða skapaðist um ummæli Óla Stefáns Flóventssonar, þjálfara KA, eftir 3-1 tap gegn Skagamönnum í fyrstu umferðinni. Óli Stefán sagði þá að allt byrjunarliðið hafi verið af Norðurlandi en Davíð Þór Viðarsson segir að það skipti litlu máli þegar stigin skili sér ekki í hús. „Frábært að vera með fullt af norðanmönnum en það er enginn tilgangur að vera með fullt af norðanmönnum ef þú færð núll stig. Það skiptir bara engu máli,“ sagði Davíð Þór. Hjörvar var honum ekki sammála og líkti þessu við Bayern Munchen í Þýskalandi. „Ég er ekki sammála. Ég held að það skipti þá máli. Þeir vilja vera Bayern norðursins: Ef þú getur eitthvað á Norðurlandi öllu þá ferðu í KA. Þetta skiptir þá máli. Þeir vilja vera þetta lið,“ sagði Hjörvar áður en Davíð tók aftur við boltanum. „Auðvitað áttu að spila á eins mörgum heimamönnum og þú getur en þeir þurfa að vera nógu góðir. Þeir eru það ekki. Að sjálfsögðu eru inn á milli strákar sem eru efnilegir en heilt yfir þá var þetta ekki góð spilamennska hjá þeim. Þeir þurfa heldur betur að bæta sinn leik.“ KA mætir bikarmeisturum Víkings á heimavelli á laugardaginn. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KA og Norðanmenn
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira