Vikið úr þingsal eftir að hafa sakað þingmann um kynþáttahatur Andri Eysteinsson skrifar 18. júní 2020 22:07 Jagmeet Singh er formaður nýja demókrataflokksins í Kanada. Getty/Arindam Shivaani Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh. Kanada Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh.
Kanada Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira