Indverjar íhuga að senda Kínverjum skilaboð Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2020 23:57 Indverjar hafa brugðist reiðir við mannfallinu í Himalæjafjöllum og brenna hér líki Xi Jinping, forseta Kína. AP/Ajit Solanki Her Indlands segir rangt að Kínverjar hafi sleppt tíu indverskum hermönnum úr haldi eftir að til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum. Því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum ytra en herinn segir engra hermanna hafa verið saknað eftir átökin fyrr í vikunni. Háttsettir meðlimir herafla Indlands eru sagðir styðja hugmyndir um að hefna fyrir mannfallið. Yfirvöld Indlands segja tuttugu hermenn hafa fallið í átökunum en Kínverjar hafa ekki viðurkennt mannfall meðal kínverskra hermanna. Áður hafa Indverjar þó sagt að þeir hafi hlerað samskipti frá Kína þar sem fram kom að minnst 43 hermenn hafi fallið eða særst alvarlega. Báðar fylkingar kenna hinni um átökin og þau auknu spennu sem er á landamærum ríkjanna. Til stríðs kom á milli Indlands og Kína árið 1962 og unnu Kínverjar það með afgerandi hætti. Þetta er í fyrsta sinn sem mannfall verður á landamærum ríkjanna í Himalæjafjöllum í 45 ár. Times of India segir að aðilar innan herafla Indlands styðji hugmyndir um takmarkaðar aðgerðir til að hefna fyrir mannfallið. Meðal annars komi til greina að reyna að reka kínverska hermenn frá svæði sem Indverjar telja þeirra. Kínverski herinn er þó á blaði mun öflugri en her Indlands en bæði ríkin búa yfir kjarnorkuvopnum. Heimildarmaður TOI segir engan í Indlandi sækjast eftir stríði við Kína. Hugmyndin sé að gera forsvarsmönnum Kommúnistaflokks Kína ljóst að þeir geti ekki vaðið yfir Indland. Indland Kína Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Her Indlands segir rangt að Kínverjar hafi sleppt tíu indverskum hermönnum úr haldi eftir að til mannskæðra átaka kom á milli meðlima herjanna tveggja í Himalæjafjöllum. Því hefur verið haldið fram í fjölmiðlum ytra en herinn segir engra hermanna hafa verið saknað eftir átökin fyrr í vikunni. Háttsettir meðlimir herafla Indlands eru sagðir styðja hugmyndir um að hefna fyrir mannfallið. Yfirvöld Indlands segja tuttugu hermenn hafa fallið í átökunum en Kínverjar hafa ekki viðurkennt mannfall meðal kínverskra hermanna. Áður hafa Indverjar þó sagt að þeir hafi hlerað samskipti frá Kína þar sem fram kom að minnst 43 hermenn hafi fallið eða særst alvarlega. Báðar fylkingar kenna hinni um átökin og þau auknu spennu sem er á landamærum ríkjanna. Til stríðs kom á milli Indlands og Kína árið 1962 og unnu Kínverjar það með afgerandi hætti. Þetta er í fyrsta sinn sem mannfall verður á landamærum ríkjanna í Himalæjafjöllum í 45 ár. Times of India segir að aðilar innan herafla Indlands styðji hugmyndir um takmarkaðar aðgerðir til að hefna fyrir mannfallið. Meðal annars komi til greina að reyna að reka kínverska hermenn frá svæði sem Indverjar telja þeirra. Kínverski herinn er þó á blaði mun öflugri en her Indlands en bæði ríkin búa yfir kjarnorkuvopnum. Heimildarmaður TOI segir engan í Indlandi sækjast eftir stríði við Kína. Hugmyndin sé að gera forsvarsmönnum Kommúnistaflokks Kína ljóst að þeir geti ekki vaðið yfir Indland.
Indland Kína Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira