Vonast til að leiðtogaráðið samþykki björgunaraðgerðir í júlí Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júní 2020 19:00 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, lagði aðgerðapakkann í dóm leiðtogaráðsins í dag. EPA/OLIVIER HOSLET Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við evrópska leiðtoga að Evrópa þyrfti nauðsynlega á aðgerðum að halda vegna neikvæðra efnahagslegra afleiðinga faraldursins. Með hinum nýja aðgerðapakka væri hægt að byggja upp sterkara Evrópusamband sem gæti frekar staðið af sér erfiðleika framtíðarinnar. „Þessi tillaga er metnaðarfull og sanngjörn. Þetta er risavaxinn pakki, 1.850 milljarðar evra, og hann mun ekki einungis gagnast þeim löndum sem veiran bitnaði mest á heldur einnig þeim sem komu illa út úr lokunum og bönnum,“ sagði von der Leyen. Nú taka við umræður um innspýtinguna og vonast er til þess að samkomulag náist í næsta mánuði. Pakkinn samanstendur til dæmis af sameiningu skulda, styrkjum og lánum en hefur hingað til ekki fengið samþykki Hollendinga, Dana, Austurríkismanna og Svía. Ríkin fjögur vilja einna helst hækka hlutfall lána á kostnað styrkja. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við evrópska leiðtoga að Evrópa þyrfti nauðsynlega á aðgerðum að halda vegna neikvæðra efnahagslegra afleiðinga faraldursins. Með hinum nýja aðgerðapakka væri hægt að byggja upp sterkara Evrópusamband sem gæti frekar staðið af sér erfiðleika framtíðarinnar. „Þessi tillaga er metnaðarfull og sanngjörn. Þetta er risavaxinn pakki, 1.850 milljarðar evra, og hann mun ekki einungis gagnast þeim löndum sem veiran bitnaði mest á heldur einnig þeim sem komu illa út úr lokunum og bönnum,“ sagði von der Leyen. Nú taka við umræður um innspýtinguna og vonast er til þess að samkomulag náist í næsta mánuði. Pakkinn samanstendur til dæmis af sameiningu skulda, styrkjum og lánum en hefur hingað til ekki fengið samþykki Hollendinga, Dana, Austurríkismanna og Svía. Ríkin fjögur vilja einna helst hækka hlutfall lána á kostnað styrkja.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira