Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 21:43 M'otmælahreyfingar hafa haldið nafni Taylor á lofti og krafist réttlætis. Vísir/AP Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 13. mars síðastliðinn ruddust lögreglumenn inn í íbúð Taylor þar sem hún lá sofandi. Var hún skotin átta sinnum en lögreglumennirnir unnu að rannsókn fíkniefnamáls. Engin fíkniefni fundust á heimili Taylor sem starfaði sem sjúkraliði. Greg Fischer, borgarstjóri Louisville, sagði í samtali við AP að lögreglustjórinn í Louisville, Robert Schroeder hefði vikið lögreglumanninum Brett Hankison úr starfi. Tveir aðrir lögreglumenn sem komu að málinu hafa verið færðir til í starfi á meðan unnið er að rannsókn. Í bréfi sem lögreglustjórinn sendi á Hankison vegna brottrekstursins kom fram að með því að hleypa af skotvopni sínum tíu sinnum, blint, inn í íbúð Taylor hafi hann gerst brotlegur við verklagsreglur lögreglunnar. Hann hafi skotið af byssunni án þess að afla nægra upplýsinga um hvað væri að finna fyrir framan hann. „Í rauninni þá voru skotunum tíu sem þú hleyptir af skotið í átt að hurð og glugga sem var hulinn þannig efni að þú hefðir engan veginn geta séð hvort að hætta stafaði af einhverjum eða hvort um saklausan borgara var að ræða,“ sagði í bréfi Schroeder til Hankison. „Hegðun þín er þér og lögreglunni til skammar.“ Lögfræðingur fjölskyldu Taylor, Sam Aguilar, sagði tíma til kominn . „Mikið var, þetta hefði átt að ske fyrir margt löngu en að minnsta kosti er þetta ljóst núna,“ sagði Aguiar. „Þessi lögregluþjónn hefur herjað á götur borgarinnar, og gert borgina að verri stað, í yfir tólf ár. Við skulum vona að þetta verði til þess að réttað verði hressilega yfir Hankison því hann á skilið, hið minnsta, að verða ákærður.“ Bandaríkin Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 13. mars síðastliðinn ruddust lögreglumenn inn í íbúð Taylor þar sem hún lá sofandi. Var hún skotin átta sinnum en lögreglumennirnir unnu að rannsókn fíkniefnamáls. Engin fíkniefni fundust á heimili Taylor sem starfaði sem sjúkraliði. Greg Fischer, borgarstjóri Louisville, sagði í samtali við AP að lögreglustjórinn í Louisville, Robert Schroeder hefði vikið lögreglumanninum Brett Hankison úr starfi. Tveir aðrir lögreglumenn sem komu að málinu hafa verið færðir til í starfi á meðan unnið er að rannsókn. Í bréfi sem lögreglustjórinn sendi á Hankison vegna brottrekstursins kom fram að með því að hleypa af skotvopni sínum tíu sinnum, blint, inn í íbúð Taylor hafi hann gerst brotlegur við verklagsreglur lögreglunnar. Hann hafi skotið af byssunni án þess að afla nægra upplýsinga um hvað væri að finna fyrir framan hann. „Í rauninni þá voru skotunum tíu sem þú hleyptir af skotið í átt að hurð og glugga sem var hulinn þannig efni að þú hefðir engan veginn geta séð hvort að hætta stafaði af einhverjum eða hvort um saklausan borgara var að ræða,“ sagði í bréfi Schroeder til Hankison. „Hegðun þín er þér og lögreglunni til skammar.“ Lögfræðingur fjölskyldu Taylor, Sam Aguilar, sagði tíma til kominn . „Mikið var, þetta hefði átt að ske fyrir margt löngu en að minnsta kosti er þetta ljóst núna,“ sagði Aguiar. „Þessi lögregluþjónn hefur herjað á götur borgarinnar, og gert borgina að verri stað, í yfir tólf ár. Við skulum vona að þetta verði til þess að réttað verði hressilega yfir Hankison því hann á skilið, hið minnsta, að verða ákærður.“
Bandaríkin Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira