„Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2020 11:28 Aron Már opnar sig í samtali við Sölva Tryggvason. Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. Aron gekk í gegnum það aðeins 18 ára að missa systur sína af slysförum sem var þá aðeins fimm ára. Aron lýsir því hvernig það var að fá þær fréttir. „Ég talaði ekkert við mömmu í hálft ár áður en að þetta gerðist því að við náðum bara ekki saman og höfum alltaf verið svolítið eins og hundur og köttur en erum mjög góð í dag. Kannski var ég líka bara erfiður unglingur. Mamma hringir í mig og biður mig um að koma upp á spítala. Ég veit ekkert hvað er í gangi en veit að systir mín hafði lent í slysi en ég var ekki að fá nein almennilega svör,“ segir Aron og heldur áfram. „Það koma síðan bara læknar inn og tilkynna okkur að hún sé látin. Svo fer ég í svona blackout og ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður. Ég ætlaði bara að hlaupa að bjarga henni.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu. Klippa: Ranka við mér fram á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Aron Már mætti á sínum tíma í Einkalífið og fór þar einnig yfir systurmissinn og lífið. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. Aron gekk í gegnum það aðeins 18 ára að missa systur sína af slysförum sem var þá aðeins fimm ára. Aron lýsir því hvernig það var að fá þær fréttir. „Ég talaði ekkert við mömmu í hálft ár áður en að þetta gerðist því að við náðum bara ekki saman og höfum alltaf verið svolítið eins og hundur og köttur en erum mjög góð í dag. Kannski var ég líka bara erfiður unglingur. Mamma hringir í mig og biður mig um að koma upp á spítala. Ég veit ekkert hvað er í gangi en veit að systir mín hafði lent í slysi en ég var ekki að fá nein almennilega svör,“ segir Aron og heldur áfram. „Það koma síðan bara læknar inn og tilkynna okkur að hún sé látin. Svo fer ég í svona blackout og ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður. Ég ætlaði bara að hlaupa að bjarga henni.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu. Klippa: Ranka við mér fram á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Aron Már mætti á sínum tíma í Einkalífið og fór þar einnig yfir systurmissinn og lífið.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira