Ekkert lát á bæklingasendingum til Norður-Kóreu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. júní 2020 19:00 Lögregluþjónar sjást hér fjarlægja mynd af norðurkóreskum leiðtogum sem komst ekki alla leið yfir landamærin. Undir yfirborði vatnsins eru svo skilaboð um að leiðtogarnir séu morðingjar. AP/Yang Ji-woong Aðgerðasinnar í Suður-Kóreu sendu bæklinga með áróðursefni norður yfir landamærin í nótt, í trássi við tilmæli stjórnvalda. Spennan á Kóreuskaga hefur aukist mikið undanfarna daga. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa lagst gegn áróðrinum og nágrannarnir í norðri eru einfaldlega foxillir. Hafa sent hermenn að landamærunum og sprengt upp hús samvinnustofnunnar ríkjanna. Suðurkóreska varnarmálaráðuneytið varaði Norður-Kóreumenn í dag við hvers konar aðgerðum sem myndu raska friði á skaganum. „Herinn okkar fylgist náið með hreyfingum norðurkóreska hersins, allan sólarhringinn, og er í viðbragðsstöðu. Við getum þó ekki greint frá aðgerðum norðurkóreska hersins eins og stendur, sagði Choi Hyun-soo, upplýsingafulltrúi suðurkóreska varnarmálaráðuneytisins. Áróðurssendingarnar eru ekki nýjar af nálinni og telja sérfræðingar í Suður-Kóreu að mögulega séu Norður-Kóreumenn að auka togstreituna vísvitandi til þess að ná betri árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun gegn afnámi viðskiptaþvingana. Frost hefur verið í viðræðunum síðan í fyrra. Lítill hópur mótmælti áróðurssendingunum í Paju, suðurkóreskri borg nærri landamærunum, í gærkvöldi. „Ég vil segja þessum aðgerðasinnum að ég veit að það er hægt frekar hægt að senda nauðsynjar yfir landamærin. Ég vil að þeir hætti að angra íbúa við landamærin. Ef markmið þeirra er einfaldlega að hjálpa legg ég til að þeir finni aðra leið til þess,“ sagði Ahn Jae-young, íbúi í Paju, við AP. Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Aðgerðasinnar í Suður-Kóreu sendu bæklinga með áróðursefni norður yfir landamærin í nótt, í trássi við tilmæli stjórnvalda. Spennan á Kóreuskaga hefur aukist mikið undanfarna daga. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa lagst gegn áróðrinum og nágrannarnir í norðri eru einfaldlega foxillir. Hafa sent hermenn að landamærunum og sprengt upp hús samvinnustofnunnar ríkjanna. Suðurkóreska varnarmálaráðuneytið varaði Norður-Kóreumenn í dag við hvers konar aðgerðum sem myndu raska friði á skaganum. „Herinn okkar fylgist náið með hreyfingum norðurkóreska hersins, allan sólarhringinn, og er í viðbragðsstöðu. Við getum þó ekki greint frá aðgerðum norðurkóreska hersins eins og stendur, sagði Choi Hyun-soo, upplýsingafulltrúi suðurkóreska varnarmálaráðuneytisins. Áróðurssendingarnar eru ekki nýjar af nálinni og telja sérfræðingar í Suður-Kóreu að mögulega séu Norður-Kóreumenn að auka togstreituna vísvitandi til þess að ná betri árangri í viðræðum um kjarnorkuafvopnun gegn afnámi viðskiptaþvingana. Frost hefur verið í viðræðunum síðan í fyrra. Lítill hópur mótmælti áróðurssendingunum í Paju, suðurkóreskri borg nærri landamærunum, í gærkvöldi. „Ég vil segja þessum aðgerðasinnum að ég veit að það er hægt frekar hægt að senda nauðsynjar yfir landamærin. Ég vil að þeir hætti að angra íbúa við landamærin. Ef markmið þeirra er einfaldlega að hjálpa legg ég til að þeir finni aðra leið til þess,“ sagði Ahn Jae-young, íbúi í Paju, við AP.
Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent